Ný sérsniðin ákæra á hendur Trump Ólafur Björn Sverrisson skrifar 27. ágúst 2024 22:09 Trump ræðir við fréttamenn um eyrað á sér á blaðamannafundinum í dag. AP/Alex Brandon Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur lagt fram nýja ákæru á hendur Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta. Ákæran er sérsniðin að þeim kröfum sem fram komu í dómi Hæstaréttar Bandaríkjanna sem veitti Trump friðhelgi að hluta í sumar. Ákæruliðirnir eru fjórir og snúa að meintri tilraun Trump til þess að hafa áhrif á niðurstöður forsetakosninganna árið 2020, þegar Joe Biden var kjörinn forseti. Í nýju ákærunni er nákvæmri lýsingu á meintri saknæmri háttsemi Trump sleppt, að því er fram kemur í umfjöllun BBC, og er það eins og áður segir til þess að sníða hana að kröfum hæstaréttar. Ákæran nýja sé 36 blaðsíður samanborið við 45 blaðsíðna fyrri ákæru. Jack Smith, sem rekur málið fyrir hönd ráðuneytisins, leggur áherslu á það í tilkynningu að Trump hafi ekki framkvæmt opinbert vald sitt á meðan hin meintu refsiverðu brot voru framin. Það skipti máli til þess að hin nýja ákæra haldi vatni. Trump hefur þegar neitað sök í einu og öllu. Haft er eftir manni innan lögfræðiteymis Trump að nýja ákæran komi ekki á óvart. Í júní var málinu vísað til neðra dómstigs af meirihluta Hæstaréttar. Meirihlutinn taldi forseta njóta friðhelgi í málum sem snúa að stjórnarskrárvörðu valdi hans. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Ákæruliðirnir eru fjórir og snúa að meintri tilraun Trump til þess að hafa áhrif á niðurstöður forsetakosninganna árið 2020, þegar Joe Biden var kjörinn forseti. Í nýju ákærunni er nákvæmri lýsingu á meintri saknæmri háttsemi Trump sleppt, að því er fram kemur í umfjöllun BBC, og er það eins og áður segir til þess að sníða hana að kröfum hæstaréttar. Ákæran nýja sé 36 blaðsíður samanborið við 45 blaðsíðna fyrri ákæru. Jack Smith, sem rekur málið fyrir hönd ráðuneytisins, leggur áherslu á það í tilkynningu að Trump hafi ekki framkvæmt opinbert vald sitt á meðan hin meintu refsiverðu brot voru framin. Það skipti máli til þess að hin nýja ákæra haldi vatni. Trump hefur þegar neitað sök í einu og öllu. Haft er eftir manni innan lögfræðiteymis Trump að nýja ákæran komi ekki á óvart. Í júní var málinu vísað til neðra dómstigs af meirihluta Hæstaréttar. Meirihlutinn taldi forseta njóta friðhelgi í málum sem snúa að stjórnarskrárvörðu valdi hans.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira