Mannskæða slysið nú rannsakað sem mögulegt manndráp Tómas Arnar Þorláksson skrifar 24. ágúst 2024 14:07 EPA/igor petyx Saksóknarar á Ítalíu rannsaka nú hvort að andlát sjö eftir að snekkja auðkýfingsins Mike Lynch sökk á örfáum sekúndum við Sikiley á mánudagsmorgun geti talist sem manndráp af gáleysi sökum þess að ekki var gripið til réttra aðgerða til að koma í veg fyrir slysið. Ambrogio Cartosio, yfirsaksóknari í bænum Termini Imerese á Sikiley, ítrekaði á blaðamannafundi í morgun að rannsóknin væri á frumstigi og að lögreglan hefði ekki einhvern ákveðinn undir grun vegna málsins. Fréttastofa BBC greinir frá. „Það er líklegt að einhver brot voru framin áður en snekkjan sökk,“ sagði Cartosio og bætti við að það gæti verið á ábyrgð skipstjórans eða einhverja skipverja að snekkjan sökk vegna mögulegra skipsbrota. „Fyrir mér er það líklegt að einhver lögbrot voru framin um borð. Þetta gæti verið manndrápsmál. Við getum aðeins komist að því ef við fáum tíma til að rannsaka.“ Auðkýfingurinn Mike Lynch og átján ára dóttir hans Hannah Lynch voru meðal þeirra sem létust þegar lúxussnekkjan Bayesian sökk. Jafnframt lést Jonathan Bloomer, stjórnarformaður Morgan Stanley bankans, og eiginkona hans, Judy Bloomer. Áður var talið að skýstrokkur hafi valdið því að snekkjan sökk en samkvæmt nýjustu upplýsingum er nú talið líklegast að orsökin hafi verið ofsaveður sem fylgdi kröftugur vindur. Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira
Ambrogio Cartosio, yfirsaksóknari í bænum Termini Imerese á Sikiley, ítrekaði á blaðamannafundi í morgun að rannsóknin væri á frumstigi og að lögreglan hefði ekki einhvern ákveðinn undir grun vegna málsins. Fréttastofa BBC greinir frá. „Það er líklegt að einhver brot voru framin áður en snekkjan sökk,“ sagði Cartosio og bætti við að það gæti verið á ábyrgð skipstjórans eða einhverja skipverja að snekkjan sökk vegna mögulegra skipsbrota. „Fyrir mér er það líklegt að einhver lögbrot voru framin um borð. Þetta gæti verið manndrápsmál. Við getum aðeins komist að því ef við fáum tíma til að rannsaka.“ Auðkýfingurinn Mike Lynch og átján ára dóttir hans Hannah Lynch voru meðal þeirra sem létust þegar lúxussnekkjan Bayesian sökk. Jafnframt lést Jonathan Bloomer, stjórnarformaður Morgan Stanley bankans, og eiginkona hans, Judy Bloomer. Áður var talið að skýstrokkur hafi valdið því að snekkjan sökk en samkvæmt nýjustu upplýsingum er nú talið líklegast að orsökin hafi verið ofsaveður sem fylgdi kröftugur vindur.
Ítalía Lystisnekkja sökk við Sikiley Mest lesið Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Sjá meira