„Við erum með YouTube-gaur að berjast við besta boxara sögunnar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2024 13:01 Mike Tyson og Jake Paul mætast í boxbardaga 15. nóvember næstkomandi. getty/Michael Loccisano Mike Tyson er tilbúinn í bardagann gegn Jake Paul og ætlar að láta samfélagsmiðlastjörnuna finna til tevatnsins. Tyson og Paul áttu að mætast í boxbardaga 20. júlí. Honum var frestað vegna veikinda Tysons. Í flugi frá Miami til Los Angeles í maí fann gamli heimsmeistarinn fyrir ógleði og svima vegna magasárs. Bardaginn á núna að fara fram 15. nóvember á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Arlington, Texas. Tyson er hvergi banginn þrátt fyrir veikindin í vor. „Ég berst því ég get það. Hver annar en ég getur gert þetta? Hvern annan á hann að berjast við?“ sagði Tyson á blaðamannafundi í New York. „Við verðum bara að horfa í staðreyndirnar. Við erum með YouTube-gaur að berjast við besta boxara sögunnar.“ Á blaðamannafundinum fögnuðu viðstaddir Tyson honum vel og innilega en púuðu á Paul. Hann svaraði fyrir sig. „Hey, New York. Þú ert eins og Mike Tyson. Góður fyrir tuttugu árum,“ sagði Paul sem beindi svo orðum sínum að Tyson. „Ég var tilbúinn áður en þú þurftir smá hlé. Er þér enn illt í maganum,“ sagði Paul sem barðist við Mike Perry, sem kemur úr hnefaleikum án hanska, og sigraði hann 20. júlí. Tyson, sem er 58 ára, lagði hanskana á hilluna 2005 en sneri aftur í hringinn fyrir fjórum árum þegar hann mætti Roy Jones í sýningarbardaga. Hann byrjaði að æfa á nýjan leik fyrir tveimur til þremur vikum Box Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Sjá meira
Tyson og Paul áttu að mætast í boxbardaga 20. júlí. Honum var frestað vegna veikinda Tysons. Í flugi frá Miami til Los Angeles í maí fann gamli heimsmeistarinn fyrir ógleði og svima vegna magasárs. Bardaginn á núna að fara fram 15. nóvember á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Arlington, Texas. Tyson er hvergi banginn þrátt fyrir veikindin í vor. „Ég berst því ég get það. Hver annar en ég getur gert þetta? Hvern annan á hann að berjast við?“ sagði Tyson á blaðamannafundi í New York. „Við verðum bara að horfa í staðreyndirnar. Við erum með YouTube-gaur að berjast við besta boxara sögunnar.“ Á blaðamannafundinum fögnuðu viðstaddir Tyson honum vel og innilega en púuðu á Paul. Hann svaraði fyrir sig. „Hey, New York. Þú ert eins og Mike Tyson. Góður fyrir tuttugu árum,“ sagði Paul sem beindi svo orðum sínum að Tyson. „Ég var tilbúinn áður en þú þurftir smá hlé. Er þér enn illt í maganum,“ sagði Paul sem barðist við Mike Perry, sem kemur úr hnefaleikum án hanska, og sigraði hann 20. júlí. Tyson, sem er 58 ára, lagði hanskana á hilluna 2005 en sneri aftur í hringinn fyrir fjórum árum þegar hann mætti Roy Jones í sýningarbardaga. Hann byrjaði að æfa á nýjan leik fyrir tveimur til þremur vikum
Box Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Sjá meira