Stjórnvöld virkja neyðarúrræði vegna yfirfullra fangelsa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. ágúst 2024 08:05 Fangelsin á Englandi eru yfirfull. epa/Neil Hall Stjórnvöld á Englandi hafa virkjað neyðarúrræði vegna plássleysis í fangelsum landsins, sem hafa löngum verið yfirfull en eru nú komin að þolmörkum vegna óeirða síðustu vikna. Ákvörðunin hefur það í för með sér að handteknir verða nú vistaðir í fangaklefum lögreglustöðva þar til pláss losnar fyrir þá í fangelsi. Stjórnvöld hafa verið afar skýr með það að óeirðarseggir verða handteknir og dregnir fyrir dómstóla. Mark Fairhurst, framkvæmdastjóri Prison Officers Association, segir hins vegar að neyðarráðstöfunin kunni að verða til þess að fangaklefar lögreglu fyllist. Úrræðið kann að verða til þess að handteknu þurfa að bíða lengur en ella eftir að mæta fyrir dóm en eitt af markmiðum þess að er að tryggja að enginn sé úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrr en fangelsispláss fyrir viðkomandi hefur verið tryggt. Samkvæmt umfjöllun Guardian er ástandið afar slæmt en dómsmálaráðuneytið greindi frá því í júlí að ofbeldi og sjálfsskaði í fangelsunum hefði aukist mjög vegna þrengslanna. Ákveðið hefur verið að minnka hlutfall afplánunartíma sem fangar verða að ljúka úr 50 prósent í 40 prósent, sem þýðir að um 5.500 föngum verður sleppt í september og október. Þetta á þó ekki við um þá sem hafa verið dæmdir fyrir hryðjuverk, kynferðisbrot eða heimilisofbeldi. Bretland Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira
Ákvörðunin hefur það í för með sér að handteknir verða nú vistaðir í fangaklefum lögreglustöðva þar til pláss losnar fyrir þá í fangelsi. Stjórnvöld hafa verið afar skýr með það að óeirðarseggir verða handteknir og dregnir fyrir dómstóla. Mark Fairhurst, framkvæmdastjóri Prison Officers Association, segir hins vegar að neyðarráðstöfunin kunni að verða til þess að fangaklefar lögreglu fyllist. Úrræðið kann að verða til þess að handteknu þurfa að bíða lengur en ella eftir að mæta fyrir dóm en eitt af markmiðum þess að er að tryggja að enginn sé úrskurðaður í gæsluvarðhald fyrr en fangelsispláss fyrir viðkomandi hefur verið tryggt. Samkvæmt umfjöllun Guardian er ástandið afar slæmt en dómsmálaráðuneytið greindi frá því í júlí að ofbeldi og sjálfsskaði í fangelsunum hefði aukist mjög vegna þrengslanna. Ákveðið hefur verið að minnka hlutfall afplánunartíma sem fangar verða að ljúka úr 50 prósent í 40 prósent, sem þýðir að um 5.500 föngum verður sleppt í september og október. Þetta á þó ekki við um þá sem hafa verið dæmdir fyrir hryðjuverk, kynferðisbrot eða heimilisofbeldi.
Bretland Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Sjá meira