Segir Írani hafa hakkað tölvupósta framboðsins Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. ágúst 2024 16:06 Fjölmiðlinum Politico bárust gögn úr herbúðum Donalds Trump, sem fengin voru með ólöglegum hætti. AP Kosningateymi Donalds Trump kveðst hafa orðið fyrir árás hakkara, og kennir Írönum um. Í yfirlýsingu frá teyminu í gær segir að óprúttnir aðilar hafi komist yfir innri samskipti kosningateymisins og því haldið fram að Íranir stæðu að baki árásinni. Sá grunur var ekki rökstuddur frekar, en yfirlýsingin kom daginn eftir að Microsoft greindi frá því að erlendir aðilar hefðu verið að reyna komast í viðkvæm gögn í tengslum við forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Í skýrslu Microsoft segir að íranskir tölvuþrjótar á vegum hersins hafi sent gildru í formi tölvupósts til háttsetts manns í forsetaframboðsteymi, í gegnum stolinn bandarískan tölvupóstaðgang. Fjölmiðill fékk gögn úr herbúðum Trumps Fjölmiðillinn Politico greindi fyrst frá tölvuárásinni. Þar kemur fram að miðillinn hafi fengið tölvupósta frá ónefndum heimildamanni sem bauð þeim gögn innan úr herbúðum Trumps. Þar var meðal annars að finna ítarlega rannsókn á JD Vance sem framboðið virðist hafa látið framkvæmda í febrúar, en Vance var valinn varaforsetaefni Repúblíkana í júlí. Steven Cheung, talsmaður framboðs Trumps, segir að árásin hafi verið gerð af „erlendum öflum sem væru óvinveitt Bandaríkjunum.“ Talsmaður öryggisráðsins sagði í yfirlýsingu að allar tilkynningar um innrás erlendra afla væru teknar mjög alvarlega. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira
Sá grunur var ekki rökstuddur frekar, en yfirlýsingin kom daginn eftir að Microsoft greindi frá því að erlendir aðilar hefðu verið að reyna komast í viðkvæm gögn í tengslum við forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Í skýrslu Microsoft segir að íranskir tölvuþrjótar á vegum hersins hafi sent gildru í formi tölvupósts til háttsetts manns í forsetaframboðsteymi, í gegnum stolinn bandarískan tölvupóstaðgang. Fjölmiðill fékk gögn úr herbúðum Trumps Fjölmiðillinn Politico greindi fyrst frá tölvuárásinni. Þar kemur fram að miðillinn hafi fengið tölvupósta frá ónefndum heimildamanni sem bauð þeim gögn innan úr herbúðum Trumps. Þar var meðal annars að finna ítarlega rannsókn á JD Vance sem framboðið virðist hafa látið framkvæmda í febrúar, en Vance var valinn varaforsetaefni Repúblíkana í júlí. Steven Cheung, talsmaður framboðs Trumps, segir að árásin hafi verið gerð af „erlendum öflum sem væru óvinveitt Bandaríkjunum.“ Talsmaður öryggisráðsins sagði í yfirlýsingu að allar tilkynningar um innrás erlendra afla væru teknar mjög alvarlega.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sjá meira