Nýjasti leikmaður Manchester United missir af fyrstu mánuðum tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. ágúst 2024 23:15 Leny Yoro verður lengi frá keppni. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Varnarmaðurinn Leny Yoro, leikmaður Manchester United, mun missa af fyrstu mánuðum ensku úrvalsdeildarinnar vegna meiðsla. Yoro gekk í raðir United þann 18. júlí síðastliðinn frá Lille fyrir um 52,2 milljónir punda. Sú upphæð getur þó farið upp í um 59 milljónir punda með árangurstengdum bónusgreiðslum, en það samsvarar um 10,4 milljörðum íslenskra króna. Hinn 18 ára gamli Yoro mun þó ekki getað tekið þátt í fyrstu leikjum United á komandi tímabili. Félagið greindi frá því á heimasíðu sinni fyrr í kvöld að miðvörðurinn hafi gengist undir aðgerð á fæti og verður hann því frá keppni næstu mánuðina. Yoro meiddist í æfingaleik gegn Arsenal í síðasta mánuði og talið er að hann verði frá keppni næstu þrjá mánuðina. „Endurhæfing Yoro hefst núna og við hlökkum til að fá þennan 18 ára gamla leikmann til baka eftir um það bil þrjá máuði," segir á heimasíðu United. ℹ️ An update on @Leny_Yoro's rehabilitation.Get well soon, Leny 💙#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 5, 2024 Manchester United tekur á móti Fulham í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar þann 16. ágúst næstkomandi. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Yoro gekk í raðir United þann 18. júlí síðastliðinn frá Lille fyrir um 52,2 milljónir punda. Sú upphæð getur þó farið upp í um 59 milljónir punda með árangurstengdum bónusgreiðslum, en það samsvarar um 10,4 milljörðum íslenskra króna. Hinn 18 ára gamli Yoro mun þó ekki getað tekið þátt í fyrstu leikjum United á komandi tímabili. Félagið greindi frá því á heimasíðu sinni fyrr í kvöld að miðvörðurinn hafi gengist undir aðgerð á fæti og verður hann því frá keppni næstu mánuðina. Yoro meiddist í æfingaleik gegn Arsenal í síðasta mánuði og talið er að hann verði frá keppni næstu þrjá mánuðina. „Endurhæfing Yoro hefst núna og við hlökkum til að fá þennan 18 ára gamla leikmann til baka eftir um það bil þrjá máuði," segir á heimasíðu United. ℹ️ An update on @Leny_Yoro's rehabilitation.Get well soon, Leny 💙#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 5, 2024 Manchester United tekur á móti Fulham í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar þann 16. ágúst næstkomandi.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira