„Systir þín var að vinna Ólympíugull“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 21:15 Thea Lafond fagnar sögulegu Ólympíugulli sínu í París en aðeins tæplega áttatíu þúsund manns búa á Dóminíku. EPA-EFE/YOAN VALAT Chreign LaFond fékk skemmtilegar fréttir á æfingu með fótboltaliði Nayy háskólans. LaFond er frá litla eyríkinu Dóminíku í Karíbahafinu en hann fékk skólastyrk til að spila amerískan fótbolta með Navy í Maryland fylki í Bandaríkjunum. Strákurinn er þó ekki eini íþróttamaðurinn í fjölskyldunni því systir hans, Thea LaFond, skrifaði nýjan kafla í sögu litlu þjóðar þeirra í gær. Thea varð þá Ólympíumeistari í þrístökki í París með því að stökkva yfir fimmtán metra. Þetta eru fyrstu verðlaun Dóminíku í sögu Ólympíuleikanna en aðeins tæplega 80 þúsund manns búa á eyjunni. Nayy skólinn birti myndband af því á miðlum sínum þegar Chreign fékk fréttirnar frá París. Þjálfari Navy kallaði þá Chreign fram og sagði: „Chreign LaFond! Systir þín var að vinna Ólympíugull,“ sagði þjálfarinn og það er óhætt að segja að liðsfélagarnir hafi líka fagnað þessum fréttum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af litla bróður fréttirnar. View this post on Instagram A post shared by Navy Football (@navyfb) Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira
LaFond er frá litla eyríkinu Dóminíku í Karíbahafinu en hann fékk skólastyrk til að spila amerískan fótbolta með Navy í Maryland fylki í Bandaríkjunum. Strákurinn er þó ekki eini íþróttamaðurinn í fjölskyldunni því systir hans, Thea LaFond, skrifaði nýjan kafla í sögu litlu þjóðar þeirra í gær. Thea varð þá Ólympíumeistari í þrístökki í París með því að stökkva yfir fimmtán metra. Þetta eru fyrstu verðlaun Dóminíku í sögu Ólympíuleikanna en aðeins tæplega 80 þúsund manns búa á eyjunni. Nayy skólinn birti myndband af því á miðlum sínum þegar Chreign fékk fréttirnar frá París. Þjálfari Navy kallaði þá Chreign fram og sagði: „Chreign LaFond! Systir þín var að vinna Ólympíugull,“ sagði þjálfarinn og það er óhætt að segja að liðsfélagarnir hafi líka fagnað þessum fréttum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af litla bróður fréttirnar. View this post on Instagram A post shared by Navy Football (@navyfb)
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn „Ég elska peninga“ Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Sjá meira