Ten Hag vill bæta meira í hópinn Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 07:00 Erik Ten Hag og Johnny Evans þegar sá síðarnefndi skrifaði undir nýjan samning á dögunum Ash Donelon/Manchester United via Getty Images Erik ten Hag, stjóri Manchester United, er þess fullviss að lið hans geti unnið hvaða lið sem er þegar liðið er fullskipað. Hann segist vonast eftir því að bæta fleiri leikmönnum í hópinn á næstu viku. Ten Hag sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær. Þar sagðist hann ánægður með þá tvo leikmenn sem þegar hafa gengið til liðs við United en liðið þyrfti að ná hinum liðunum og stækka hópinn. Hinir hæfustu myndu komast af á komandi tímabili. 🗣️ "When everyone is fit, we have a squad capable of beating anyone"Erik ten Hag says he wants as 'strong a squad as possible' when questioned if Manchester United would be signing any more players 🔴 pic.twitter.com/maBXFZrTAt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 26, 2024 United hafa eins og áður sagði keypt tvo leikmenn fyrir komandi tímabil, miðvörðinn unga Leny Yoro og framherjann Joshua Zirkzee. Líkt og svo oft áður en liðið orðað við marga leikmenn. Einn af þeim er Jarrad Branthwaite, varnarmaður Everton, en verðmiðinn sem þeir bláu hafa sett á Branthwaite í kringum 70-80 milljónir punda. Þá er félagið einnig í viðræðum við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar 30. ágúst svo að það eru fimm vikur til stefnu fyrir United til að stækka hópinn. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Ten Hag sat fyrir svörum á blaðamannafundi í gær. Þar sagðist hann ánægður með þá tvo leikmenn sem þegar hafa gengið til liðs við United en liðið þyrfti að ná hinum liðunum og stækka hópinn. Hinir hæfustu myndu komast af á komandi tímabili. 🗣️ "When everyone is fit, we have a squad capable of beating anyone"Erik ten Hag says he wants as 'strong a squad as possible' when questioned if Manchester United would be signing any more players 🔴 pic.twitter.com/maBXFZrTAt— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 26, 2024 United hafa eins og áður sagði keypt tvo leikmenn fyrir komandi tímabil, miðvörðinn unga Leny Yoro og framherjann Joshua Zirkzee. Líkt og svo oft áður en liðið orðað við marga leikmenn. Einn af þeim er Jarrad Branthwaite, varnarmaður Everton, en verðmiðinn sem þeir bláu hafa sett á Branthwaite í kringum 70-80 milljónir punda. Þá er félagið einnig í viðræðum við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Félagaskiptaglugginn á Englandi lokar 30. ágúst svo að það eru fimm vikur til stefnu fyrir United til að stækka hópinn.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira