Hræddur um líf eiginkonu sinnar Máni Snær Þorláksson skrifar 26. júlí 2024 09:40 Harrý er hræddur um að fara með Meghan Markle heim til Bretlands. Hann segist óttast um líf hennar. EPA/Christopher Neundorf Harrý Bretaprins vill ekki fara með Meghan Markle aftur til Bretlands. Hann segist vera raunverulega hræddur um líf hennar. „Það er ennþá hættulegt, allt sem þarf er bara einn einstaklingur, ein manneskja sem ákveður að gera það sem búið er að skrifa,“ segir Harrý í viðtali við nýja heimildarmynd ITV. Þegar prinsinn talar um það sem hefur verið skrifað á hann við hótanir sem borist hafa Markle. Neil Basu, fyrrverandi yfirmaður hjá lögreglunni í London, sagði árið 2022 að raunverulegar líflátshótanir hafi borist Markle á meðan hún bjó í Bretlandi. „Hvort sem það er hnífur eða sýra, hvað sem það er, ég hef raunverulegar áhyggjur af þessu. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að ég mun ekki koma með eiginkonuna mína aftur til þessa lands.“ Harrý segir að hann geti ekki sett Markle í hættu, sérstaklega af „gefinni reynslu hans í lífinu.“ Hann tekur ekki fram hvað hann á við en að öllum líkindum er hann að tala um móður sína, Díönu prinsessu, sem lést árið 1997. Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira
„Það er ennþá hættulegt, allt sem þarf er bara einn einstaklingur, ein manneskja sem ákveður að gera það sem búið er að skrifa,“ segir Harrý í viðtali við nýja heimildarmynd ITV. Þegar prinsinn talar um það sem hefur verið skrifað á hann við hótanir sem borist hafa Markle. Neil Basu, fyrrverandi yfirmaður hjá lögreglunni í London, sagði árið 2022 að raunverulegar líflátshótanir hafi borist Markle á meðan hún bjó í Bretlandi. „Hvort sem það er hnífur eða sýra, hvað sem það er, ég hef raunverulegar áhyggjur af þessu. Þetta er ein af ástæðunum fyrir því að ég mun ekki koma með eiginkonuna mína aftur til þessa lands.“ Harrý segir að hann geti ekki sett Markle í hættu, sérstaklega af „gefinni reynslu hans í lífinu.“ Hann tekur ekki fram hvað hann á við en að öllum líkindum er hann að tala um móður sína, Díönu prinsessu, sem lést árið 1997.
Kóngafólk Bretland Harry og Meghan Mest lesið Ástfangin á ný Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Sjá meira