Heimakonur byrja leikana á sigri Siggeir Ævarsson skrifar 25. júlí 2024 22:05 Marie-Antoinette Katoto og Maëlle Lakrar fagna marki þeirrar fyrrnefndu á upphafsmínútum leiksins vísir/Getty Frakkland vann góðan 3-2 sigur á Kólumbíu í A-riðli Ólympíuleikanna í kvöld en heimakonur byrjuðu leikinn af miklum krafti og gerðu nánast út um hann í fyrri hálfleik en staðan var 3-0 þegar flautað var til hálfleiks. Markavélin Marie-Antoinette Katoto skoraði fyrsta markið strax á 6. mínútu og tólf mínútum síðar tvöfaldaði Kenza Dali svo forskotið. Katoto var svo aftur á ferðinni á 42. mínútu og úrslitin svo gott sem ráðin. Kólumbía sótti þó í sig veðrið í seinni hálfleik og minnkaði muninn í 3-2 en á 82. mínútu fékk Mayra Ramírez að líta rauða spjaldið eftir yfirferð í VAR og þar með virtist allur vindur úr liðinu. Þá unnu Bandaríkin sannfærandi og þægilegan 3-0 sigur á Sambíu. Bandaríkjakonur komust í 3-0 strax á 25. mínútu en Mallory Swanson skoraði tvö mörk með aðeins 66 sekúnda millibili, sem er stysti tími á milli marka í sögu bandaríska landsliðsins. 66 - Mallory Swanson's goals 66 seconds apart are the fastest two goals by a single player in a major tournament in #USWNT history (previous fastest: 2:19 by Carli Lloyd in the 2015 World Cup Final). Blink. pic.twitter.com/Ha1EVkJ7UQ— OptaJack⚽️ (@OptaJack) July 25, 2024 Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira
Markavélin Marie-Antoinette Katoto skoraði fyrsta markið strax á 6. mínútu og tólf mínútum síðar tvöfaldaði Kenza Dali svo forskotið. Katoto var svo aftur á ferðinni á 42. mínútu og úrslitin svo gott sem ráðin. Kólumbía sótti þó í sig veðrið í seinni hálfleik og minnkaði muninn í 3-2 en á 82. mínútu fékk Mayra Ramírez að líta rauða spjaldið eftir yfirferð í VAR og þar með virtist allur vindur úr liðinu. Þá unnu Bandaríkin sannfærandi og þægilegan 3-0 sigur á Sambíu. Bandaríkjakonur komust í 3-0 strax á 25. mínútu en Mallory Swanson skoraði tvö mörk með aðeins 66 sekúnda millibili, sem er stysti tími á milli marka í sögu bandaríska landsliðsins. 66 - Mallory Swanson's goals 66 seconds apart are the fastest two goals by a single player in a major tournament in #USWNT history (previous fastest: 2:19 by Carli Lloyd in the 2015 World Cup Final). Blink. pic.twitter.com/Ha1EVkJ7UQ— OptaJack⚽️ (@OptaJack) July 25, 2024
Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Fleiri fréttir „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Sjá meira