Pósturinn varar við netþrjótum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. júlí 2024 17:06 Tæknirekstrarstjóri hjá Póstinum segir ástæðu til að vara fólk við. Pósturinn Netþrjótar hafa herjað á landsmenn sem aldrei fyrr undanfarnar vikur. Jökull Jóhannsson, tæknirekstrarstjóri hjá Póstinum, segir ástæðu til að vara fólk við. „Margir eru orðnir ansi lunknir við að bera kennsl á svikapósta en oft þarf að rýna í þá til að átta sig á hvers kyns er,“ er haft eftir Jökli í fréttatilkynningu frá Póstinum. Svikapóstarnir séu þess eðlis að fólk er beðið um að smella á vefslóð og setja inn greiðsluupplýsingar. Slík skilaboð komi aldrei frá Póstinum. Jökull bendir fólki á að til að sjá hvort raunverulega sé von á sendingu sé hægt að skrá sig inn á Mínar síður á vef Póstsins eða í gegn um Póstsforritið. Besta leiðin til átta sig á því hvort um sé að ræða svikapóst eða ekki sé að skoða netfangið sem pósturinn er sendur úr. Tölvupóstur sem kemur frá Póstinum endi á @postur.is eða @posturinn.is. Hafi einhver slysast til að smella á hlekk í svikapósti mælir Jökull með að hafa strax samband við viðskiptabankann sinn. Svo væri vel þegið að viðkomandi áframsendi svikapóstinn á oryggi@posturinn.is. Þannig sé líklegra að Pósturinn geti spornað gegn netsvindlinu. Pósturinn Netglæpir Netöryggi Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira
„Margir eru orðnir ansi lunknir við að bera kennsl á svikapósta en oft þarf að rýna í þá til að átta sig á hvers kyns er,“ er haft eftir Jökli í fréttatilkynningu frá Póstinum. Svikapóstarnir séu þess eðlis að fólk er beðið um að smella á vefslóð og setja inn greiðsluupplýsingar. Slík skilaboð komi aldrei frá Póstinum. Jökull bendir fólki á að til að sjá hvort raunverulega sé von á sendingu sé hægt að skrá sig inn á Mínar síður á vef Póstsins eða í gegn um Póstsforritið. Besta leiðin til átta sig á því hvort um sé að ræða svikapóst eða ekki sé að skoða netfangið sem pósturinn er sendur úr. Tölvupóstur sem kemur frá Póstinum endi á @postur.is eða @posturinn.is. Hafi einhver slysast til að smella á hlekk í svikapósti mælir Jökull með að hafa strax samband við viðskiptabankann sinn. Svo væri vel þegið að viðkomandi áframsendi svikapóstinn á oryggi@posturinn.is. Þannig sé líklegra að Pósturinn geti spornað gegn netsvindlinu.
Pósturinn Netglæpir Netöryggi Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Kuldaskil á leið yfir landið Veður Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Fleiri fréttir Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Sjá meira