Andstæðingar FCK eru „meira en bara pöbbalið“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 25. júlí 2024 10:31 Orri Steinn Óskarsson verður í eldlínunni gegn FC Bruno's Magpies í kvöld. getty / fotojet FC Bruno's Magpies var stofnað á knæpu einni í Gíbraltar og er ekki mjög þekkt nafn í fótboltaheiminum enda ekki nema ellefu ára gamalt. Síðar í dag leikur liðið gegn FC Kaupmannahöfn í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Félagið var stofnað árið 2013 á Bruno‘s Bar & Restaurant við höfnina í Gíbraltar. Einkunnarorð félagsins eru „Mes que un pubteam“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku sem „meira en bara pöbbalið“ og vísar í einkunnarorð FC Barcelona. Stofnendur félagsins voru fastagestir á veitingastaðnum, menn frá Newcastle en þaðan kemur viðurnefnið Magpies. Fyrstu æfingunni var háttað þannig að Louis Perry, einn af stofnendunum, öskraði yfir veitingastaðinn að allir undir 35 ára aldri skyldu hypja sig út á völl og þeir fengu bjór fyrir. Í dag spilar liðið agaðan varnarbolta undir handleiðslu 34 ára gamla Englendingsins Nathan Rooney. Bæði mörk liðsins í fyrstu umferð undankeppninnar komu eftir hornspyrnu. Þetta er í þriðja sinn sem Magpies taka þátt í undankeppni Sambandsdeildarinnar en í fyrsta sinn sem þeir komast áfram í aðra umferð. Þar bíður þeirra ærið verkefni, FC Kaupmannahöfn sem fór alla leið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili. Paco Zuniger will captain ‘pub side’ Bruno’s Magpies for tonight’s Europa Conference League qualifier vs. FC Copenhagen.At 24, he had €50 to his name and was working as a taxi driver in Mexico when a phone call changed everything.This is his story. https://t.co/O8s0CGmq9l— Jack Kenmare (@jackkenmare_) July 25, 2024 Sambandsdeild Evrópu Gíbraltar Danski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Félagið var stofnað árið 2013 á Bruno‘s Bar & Restaurant við höfnina í Gíbraltar. Einkunnarorð félagsins eru „Mes que un pubteam“ sem þýðist lauslega yfir á íslensku sem „meira en bara pöbbalið“ og vísar í einkunnarorð FC Barcelona. Stofnendur félagsins voru fastagestir á veitingastaðnum, menn frá Newcastle en þaðan kemur viðurnefnið Magpies. Fyrstu æfingunni var háttað þannig að Louis Perry, einn af stofnendunum, öskraði yfir veitingastaðinn að allir undir 35 ára aldri skyldu hypja sig út á völl og þeir fengu bjór fyrir. Í dag spilar liðið agaðan varnarbolta undir handleiðslu 34 ára gamla Englendingsins Nathan Rooney. Bæði mörk liðsins í fyrstu umferð undankeppninnar komu eftir hornspyrnu. Þetta er í þriðja sinn sem Magpies taka þátt í undankeppni Sambandsdeildarinnar en í fyrsta sinn sem þeir komast áfram í aðra umferð. Þar bíður þeirra ærið verkefni, FC Kaupmannahöfn sem fór alla leið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á síðasta tímabili. Paco Zuniger will captain ‘pub side’ Bruno’s Magpies for tonight’s Europa Conference League qualifier vs. FC Copenhagen.At 24, he had €50 to his name and was working as a taxi driver in Mexico when a phone call changed everything.This is his story. https://t.co/O8s0CGmq9l— Jack Kenmare (@jackkenmare_) July 25, 2024
Sambandsdeild Evrópu Gíbraltar Danski boltinn Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira