Argentínumenn rændir á meðan þeir voru á æfingu á ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júlí 2024 23:01 Það sauð á Javier Mascherano, þjálfari argentínska Ólympíuliðsins, eftir tapið fyrir Marokkó. getty/Marcio Machado Það á ekki af argentínska Ólympíulandsliðinu í fótbolta karla að ganga. Eftir afar undarlega atburðarrás í fyrsta leik Argentínumanna greindi þjálfari þeirra frá því að þeir hefðu verið rændir á æfingu fyrir leikinn. Argentína tapaði 2-1 fyrir Marokkó í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í dag. Argentínumenn héldu að þeir hefðu jafnað í 2-2 þegar sextán mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en markið var dæmt af, löngu eftir að leikmenn liðanna voru kallaðir af velli vegna óláta stuðningsmanna Marokkós. Eftir leikinn sagðist Javier Mascherano, þjálfari Argentínu, ekki hafa upplifað annað eins og atburðarrásina undir lokin. „Þetta er mesti sirkus sem ég hef orðið vitni að á lífsleiðinni,“ sagði gamli Liverpool-maðurinn. Hann greindi líka frá öðru miður skemmtilegu sem henti argentínska liðið í aðdraganda leiksins. Samkvæmt honum voru Argentínumenn nefnilega rændir á meðan æfingu þeirra stóð. „Í gær komu þjófar inn á æfingu og rændu okkur. Thiago Almada tapaði hringum, úri og öllu á æfingu á Ólympíuleikunum. Við vildum ekkert segja eftir æfinguna,“ sagði Mascherano sem vonast eflaust til þess að undirbúningurinn fyrir næsta leik, gegn Írak, verði eðlilegri en fyrir leikinn gegn Marokkó. Mascherano varð Ólympíumeistari með Argentínu sem leikmaður í Aþenu 2004 og Peking 2008 og ætlar að endurtaka leikinn sem þjálfari í París. Fótbolti Ólympíuleikar Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Argentína tapaði 2-1 fyrir Marokkó í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í dag. Argentínumenn héldu að þeir hefðu jafnað í 2-2 þegar sextán mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma en markið var dæmt af, löngu eftir að leikmenn liðanna voru kallaðir af velli vegna óláta stuðningsmanna Marokkós. Eftir leikinn sagðist Javier Mascherano, þjálfari Argentínu, ekki hafa upplifað annað eins og atburðarrásina undir lokin. „Þetta er mesti sirkus sem ég hef orðið vitni að á lífsleiðinni,“ sagði gamli Liverpool-maðurinn. Hann greindi líka frá öðru miður skemmtilegu sem henti argentínska liðið í aðdraganda leiksins. Samkvæmt honum voru Argentínumenn nefnilega rændir á meðan æfingu þeirra stóð. „Í gær komu þjófar inn á æfingu og rændu okkur. Thiago Almada tapaði hringum, úri og öllu á æfingu á Ólympíuleikunum. Við vildum ekkert segja eftir æfinguna,“ sagði Mascherano sem vonast eflaust til þess að undirbúningurinn fyrir næsta leik, gegn Írak, verði eðlilegri en fyrir leikinn gegn Marokkó. Mascherano varð Ólympíumeistari með Argentínu sem leikmaður í Aþenu 2004 og Peking 2008 og ætlar að endurtaka leikinn sem þjálfari í París.
Fótbolti Ólympíuleikar Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn