Tveggja bolta vítaspyrnudómur vekur athygli Siggeir Ævarsson skrifar 22. júlí 2024 07:01 Tveir boltar í leik, það má víst ekki, og hvað þá að sparka öðrum þeirra í hinn Skjáskot GE Sérkennilegt atvik átti sér stað í viðureign Flamengo og Criciúma í Brasilíu á laugardaginn. Allt stefndi í 1-1 jafntefli þegar Barreto, varnarmaður Criciúma, ákvað að ræna upplögðu marktækifæri af Cebolinha. Vítaspyrnudómar koma í öllum stærðum og gerðum og sumir vissulega umdeildir en þessi var í skrítnara lagi. Í aðdraganda sóknarinnar barst annar bolti inn á völlinn sem dómarinn veitti ekki athygli og þegar Cebolinha var að munda skotfótinn sparkaði Barreto þeim bolta í leikboltann. Dómari leiksins dæmdi víti án þess að hika og gaf Barreto gult spjald að launum. Ótrúlega sena í Brasilíu og sjón er sannarlega sögu ríkari. Have you seen a penalty called like this? 👀A second ball was in the field of play, leading to a game-winning penalty kick for Brazilian Serie A side Flamengo.🎥 @geglobo pic.twitter.com/FvIquBerBz— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 20, 2024 Leikmenn Criciúma mótmæltu dómnum harðlega og margir netverjar voru ansi hissa en Christina Unkel, sem er fyrrum dómari, útskýrði að þetta væri alveg skýrt og allir dómarar ættu að vera undirbúnir fyrir senu eins og þessa. Every referee law exam has this scenario; it’s why it matters when we stop game for second ball. Only matters when it matters. Penalty + YC for stopping promising attack. Doesn’t yet rise to level of red card for DOGSO due to defenders but close. See LOTG for penalty https://t.co/LLtHDZS7nh— Christina Unkel (@ChristinaUnkel) July 20, 2024 Fótbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira
Vítaspyrnudómar koma í öllum stærðum og gerðum og sumir vissulega umdeildir en þessi var í skrítnara lagi. Í aðdraganda sóknarinnar barst annar bolti inn á völlinn sem dómarinn veitti ekki athygli og þegar Cebolinha var að munda skotfótinn sparkaði Barreto þeim bolta í leikboltann. Dómari leiksins dæmdi víti án þess að hika og gaf Barreto gult spjald að launum. Ótrúlega sena í Brasilíu og sjón er sannarlega sögu ríkari. Have you seen a penalty called like this? 👀A second ball was in the field of play, leading to a game-winning penalty kick for Brazilian Serie A side Flamengo.🎥 @geglobo pic.twitter.com/FvIquBerBz— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 20, 2024 Leikmenn Criciúma mótmæltu dómnum harðlega og margir netverjar voru ansi hissa en Christina Unkel, sem er fyrrum dómari, útskýrði að þetta væri alveg skýrt og allir dómarar ættu að vera undirbúnir fyrir senu eins og þessa. Every referee law exam has this scenario; it’s why it matters when we stop game for second ball. Only matters when it matters. Penalty + YC for stopping promising attack. Doesn’t yet rise to level of red card for DOGSO due to defenders but close. See LOTG for penalty https://t.co/LLtHDZS7nh— Christina Unkel (@ChristinaUnkel) July 20, 2024
Fótbolti Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Dagskráin í dag: Opna og sex stiga leikur á Akureyri Sport Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Sjá meira