United á eftir marksæknu ungstirni Arsenal Siggeir Ævarsson skrifar 21. júlí 2024 17:16 Chido Obi-Martin fékk að eiga boltann eftir leik U18 liða Arsenal og Southampton þar sem hann skoraði þrennu. Vísir/Getty Hinn 16 ára danski sóknarmaður, Chido Obi, er sagður á ratsjá Manchester United og er tíðinda að vænta af ákvörðun hans um félagskipti á næstu dögum eða klukkutímum samkvæmt véfréttinni Fabrizio Romano. Obi, sem er fæddur 2007, hefur verið í herbúðum Arsenal síðan 2022 og raðað inn mörkum fyrir ungliðalið félagsins og spilað töluvert upp fyrir sig í aldri. Hann afrekaði meðal annars að skora tíu mörk þegar 16 ára lið Arsenal lagði Liverpool 14-3 og sjö mörk þegar liðið lagði Norwich 9-0. Þessi frammistaða vakti að vonum athygli innan herbúða Arsenal og var Obi kallaður á æfingar með aðalliðinu síðasta haust. Hann hefur þó ekki enn þreytt frumraun sína í ensku úrvalseildinni en þess verður eflaust ekki langt að bíða ef hann verður jafn iðinn við kolann í markaskorun. 🚨🔴 Manchester United want to close Chido Obi Martin deal and pushing to get it sealed as soon as possible.Understand Chido will make his final decision in the next hours/days after visiting several clubs in UK and Germany, it’s considered imminent. pic.twitter.com/dXad7Th9t3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2024 Obi er fæddur í Danmörku en gekk til liðs við akademíu Arsenal þegar hann var 14 ára gamall. Hann hefur leikið fyrir yngri landslið Danmerkur og Englands. Hann heimsótti æfingasvæði United í vikunni en United er þó ekki eina liðið sem hefur áhuga á kröftum hans, þar sem bæði Newcastle og Bayern Munich hafa falast eftir því að semja við hann. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. 20. nóvember 2023 09:31 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Obi, sem er fæddur 2007, hefur verið í herbúðum Arsenal síðan 2022 og raðað inn mörkum fyrir ungliðalið félagsins og spilað töluvert upp fyrir sig í aldri. Hann afrekaði meðal annars að skora tíu mörk þegar 16 ára lið Arsenal lagði Liverpool 14-3 og sjö mörk þegar liðið lagði Norwich 9-0. Þessi frammistaða vakti að vonum athygli innan herbúða Arsenal og var Obi kallaður á æfingar með aðalliðinu síðasta haust. Hann hefur þó ekki enn þreytt frumraun sína í ensku úrvalseildinni en þess verður eflaust ekki langt að bíða ef hann verður jafn iðinn við kolann í markaskorun. 🚨🔴 Manchester United want to close Chido Obi Martin deal and pushing to get it sealed as soon as possible.Understand Chido will make his final decision in the next hours/days after visiting several clubs in UK and Germany, it’s considered imminent. pic.twitter.com/dXad7Th9t3— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 21, 2024 Obi er fæddur í Danmörku en gekk til liðs við akademíu Arsenal þegar hann var 14 ára gamall. Hann hefur leikið fyrir yngri landslið Danmerkur og Englands. Hann heimsótti æfingasvæði United í vikunni en United er þó ekki eina liðið sem hefur áhuga á kröftum hans, þar sem bæði Newcastle og Bayern Munich hafa falast eftir því að semja við hann.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. 20. nóvember 2023 09:31 Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Hákon: Þú vilt spila þessa leik Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Sjá meira
Skoraði tíu mörk á móti unglingaliði Liverpool Chido Obi-Martin er nafn sem fótboltaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. 20. nóvember 2023 09:31