Blásið til Evrópuveislu á Íslandi Valur Páll Eiríksson skrifar 19. júlí 2024 10:31 Blikar eru meðal fjögurra liða sem spila heimaleik í Sambandsdeildinni næstkomandi fimmtudag. Vísir/Anton Öll þrjú íslensku félögin sem kepptu í Sambandsdeild Evrópu í gærkvöld fóru áfram í næstu umferð forkeppninnar. Nú stefnir í heljarinnar Evrópuveislu hér á landi í næstu viku. Breiðablik, Stjarnan og Valur komust öll áfram í gærkvöld og munu því spila í næstu umferð forkeppninnar á fimmtudaginn næsta, 25. júlí. Víkingur fell úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar fyrr í vikunni og færist því yfir í Sambandsdeildina og verður einnig í eldlínunni sama dag. Það drógst hins vegar þannig í þriðju umferð Sambandsdeildarinnar að öll fjögur byrja einvígi sín á heimavelli. Það munu því fjórir Evrópuleikir fara fram sama daginn hér á landi, eitthvað sem hefur ekki komið fyrir áður. Allir fjórir leikirnir verða sýndir beint á rásum Stöð 2 Sport. Leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 25. júlí 18:00 Stjarnan - Paide (Stöð 2 Besta deildin 1) 18:45 Víkingur - Egnatia (Stöð 2 Sport 5) 18:45 Valur - St. Mirren (Stöð 2 Sport) 19:15 Breiðablik - Drita (Stöð 2 Besta deildin 2) Breiðablik lagði Tikves frá N-Makedóníu í gær og mætir Drita frá Kósóvó næsta fimmtudag á Kópavogsvelli. Stjarnan hafði betur gegn Linfield frá N-Írlandi og mætir Paide Linnameeskond frá Eistlandi í Garðabæ. Valur vann Vllaznia frá Albaníu og fær St. Mirren frá Skotlandi í heimsókn á Hlíðarenda. Loks tapaði Víkingur fyrir írska liðinu Shamrock Rovers og þeirra bíða albönsku meistararnir Egnatia í Víkinni. Fyrri leikir liðanna fara sem áður segir fram 25. júlí næst komandi og síðari leikirnir, sem verða útileikir fyrir íslensku liðin, sléttri viku síðar, þann 1. ágúst. Lesa má um Evrópuleiki vikunnar að neðan. Sambandsdeild Evrópu Valur Breiðablik Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Sjá meira
Breiðablik, Stjarnan og Valur komust öll áfram í gærkvöld og munu því spila í næstu umferð forkeppninnar á fimmtudaginn næsta, 25. júlí. Víkingur fell úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar fyrr í vikunni og færist því yfir í Sambandsdeildina og verður einnig í eldlínunni sama dag. Það drógst hins vegar þannig í þriðju umferð Sambandsdeildarinnar að öll fjögur byrja einvígi sín á heimavelli. Það munu því fjórir Evrópuleikir fara fram sama daginn hér á landi, eitthvað sem hefur ekki komið fyrir áður. Allir fjórir leikirnir verða sýndir beint á rásum Stöð 2 Sport. Leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 25. júlí 18:00 Stjarnan - Paide (Stöð 2 Besta deildin 1) 18:45 Víkingur - Egnatia (Stöð 2 Sport 5) 18:45 Valur - St. Mirren (Stöð 2 Sport) 19:15 Breiðablik - Drita (Stöð 2 Besta deildin 2) Breiðablik lagði Tikves frá N-Makedóníu í gær og mætir Drita frá Kósóvó næsta fimmtudag á Kópavogsvelli. Stjarnan hafði betur gegn Linfield frá N-Írlandi og mætir Paide Linnameeskond frá Eistlandi í Garðabæ. Valur vann Vllaznia frá Albaníu og fær St. Mirren frá Skotlandi í heimsókn á Hlíðarenda. Loks tapaði Víkingur fyrir írska liðinu Shamrock Rovers og þeirra bíða albönsku meistararnir Egnatia í Víkinni. Fyrri leikir liðanna fara sem áður segir fram 25. júlí næst komandi og síðari leikirnir, sem verða útileikir fyrir íslensku liðin, sléttri viku síðar, þann 1. ágúst. Lesa má um Evrópuleiki vikunnar að neðan.
Leikir íslenskra liða í Sambandsdeild Evrópu fimmtudaginn 25. júlí 18:00 Stjarnan - Paide (Stöð 2 Besta deildin 1) 18:45 Víkingur - Egnatia (Stöð 2 Sport 5) 18:45 Valur - St. Mirren (Stöð 2 Sport) 19:15 Breiðablik - Drita (Stöð 2 Besta deildin 2)
Sambandsdeild Evrópu Valur Breiðablik Stjarnan Víkingur Reykjavík Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fleiri fréttir Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Sjá meira