Má ekki ræða við leikmenn í einrúmi vegna ásakana um kynferðisofbeldi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júlí 2024 23:30 Bruce Mwape hefur stýrt Zambíu frá árinu 2018. Tim Clayton/Getty Images Bruce Mwape, þjálfari kvennaliðs Sambíu í knattspyrnu, má ekki vera með leikmönnum liðsins í einrúmi á Ólympíuleikunum vegna ásakana um kynferðisofbeldi. Mwape neitar sök. Vísir greindi frá því á síðasta ári, í aðdraganda heimsmeistaramóts kvenna, að hinar ýmsu landsliðskonu Sambíu hefðu sakað Mwape um kynferðisbrot. Knattspyrnusamband Sambíu sagði ekkert til í ásökununum og Mwape var við stjórnvölin á HM. Síðan hefur FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, hafið rannsókn á málinu en enn er Mwape í starfi. Nú greinir The Guardian frá því að þjálfarinn megi ekki vera í einrúmi með leikmönnum sínum á Ólympíuleikunum. Þetta kemur í kjölfar þess að leikmaður Sambíu sagði hann viljandi hafa strokið yfir brjóst hennar á HM. Þá segir starfsmaður FIFA að þjálfarinn hafi gert slíkt hið sama. Þó það sé rannsókn í gangi þá fékk hinn 64 ára gamli þjálfari á endanum ferðaleyfi til að fara til Parísar þar sem leikarnir fara fram. Hann fær hins vegar ekki að vera í einrúmi með leikmönnum og allir einn á einn fundir milli hans og leikmanna þurfa að fara fram á opinberum stöðum. Knattspyrnusamband Sambíu svaraði ekki fyrirspurnum The Guardian um málið á meðan talsmaður Ólympíuleikana sagði að viðeigandi ráðstafanir hefðu verið gerðar vegna málsins. Talsmaður FIFA sagði slíkt hið sama. Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira
Vísir greindi frá því á síðasta ári, í aðdraganda heimsmeistaramóts kvenna, að hinar ýmsu landsliðskonu Sambíu hefðu sakað Mwape um kynferðisbrot. Knattspyrnusamband Sambíu sagði ekkert til í ásökununum og Mwape var við stjórnvölin á HM. Síðan hefur FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, hafið rannsókn á málinu en enn er Mwape í starfi. Nú greinir The Guardian frá því að þjálfarinn megi ekki vera í einrúmi með leikmönnum sínum á Ólympíuleikunum. Þetta kemur í kjölfar þess að leikmaður Sambíu sagði hann viljandi hafa strokið yfir brjóst hennar á HM. Þá segir starfsmaður FIFA að þjálfarinn hafi gert slíkt hið sama. Þó það sé rannsókn í gangi þá fékk hinn 64 ára gamli þjálfari á endanum ferðaleyfi til að fara til Parísar þar sem leikarnir fara fram. Hann fær hins vegar ekki að vera í einrúmi með leikmönnum og allir einn á einn fundir milli hans og leikmanna þurfa að fara fram á opinberum stöðum. Knattspyrnusamband Sambíu svaraði ekki fyrirspurnum The Guardian um málið á meðan talsmaður Ólympíuleikana sagði að viðeigandi ráðstafanir hefðu verið gerðar vegna málsins. Talsmaður FIFA sagði slíkt hið sama.
Fótbolti Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Sjá meira