Enn ein stjarnan slítur krossband í hné Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. júlí 2024 20:31 Það var strax ljóst að meðislin væru alvarleg. Sebastian Christoph Gollnow/Getty Images Þýska landsliðskonan Lena Oberdorf, miðjumaður Bayern München, missir af Ólympíuleikunum sem fram fara í París sem og meirihluta komandi tímabils eftir að slíta krossband í hné gegn Austurríki. Þýskaland lagði Austurríki örugglega 4-0 í síðasta leik liðanna í undankeppni EM. Sigurinn tryggði Þýskalandi sigur í riðlinum en aðeins nokkrum dögum áður hafði Ísland lagt þær þýsku að velli örugglega á Laugardalsvelli. Segja má að þýska liðið hafi að vissu leyti svarað fyrir tapið á Laugardalsvelli með gríðarlega öruggir frammistöðu gegn Austurríki en sigurinn kostaði þó sitt. Hin 22 ára gamla Oberdorf meiddist illa á hné, sleit bæði krossband og liðband í hægra hné. „Við finnum til með Lenu og munum styðja hana af öllum okkar mætti í endurkomunni,“ sagði Bianca Rech, framkvæmdastjóri kvennaliðs Bayern. Oberdorf er langt í því frá fyrsta stórstjarnan í kvennaboltanum sem slítur krossband. Undanfarin ár hafa Alexia Putellas, Beth Mead, Vivianne Miedema, Sam Kerr og Leah Williamson eru allt stórstjörnur sem hafa misst af - eða munu missa af í tilfelli Kerr - stórmótum á undanförnum misserum vegna hnémeiðsla. Fótbolti Þýski boltinn Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira
Þýskaland lagði Austurríki örugglega 4-0 í síðasta leik liðanna í undankeppni EM. Sigurinn tryggði Þýskalandi sigur í riðlinum en aðeins nokkrum dögum áður hafði Ísland lagt þær þýsku að velli örugglega á Laugardalsvelli. Segja má að þýska liðið hafi að vissu leyti svarað fyrir tapið á Laugardalsvelli með gríðarlega öruggir frammistöðu gegn Austurríki en sigurinn kostaði þó sitt. Hin 22 ára gamla Oberdorf meiddist illa á hné, sleit bæði krossband og liðband í hægra hné. „Við finnum til með Lenu og munum styðja hana af öllum okkar mætti í endurkomunni,“ sagði Bianca Rech, framkvæmdastjóri kvennaliðs Bayern. Oberdorf er langt í því frá fyrsta stórstjarnan í kvennaboltanum sem slítur krossband. Undanfarin ár hafa Alexia Putellas, Beth Mead, Vivianne Miedema, Sam Kerr og Leah Williamson eru allt stórstjörnur sem hafa misst af - eða munu missa af í tilfelli Kerr - stórmótum á undanförnum misserum vegna hnémeiðsla.
Fótbolti Þýski boltinn Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Sjá meira