Biden leggur lokahönd á tillögur að breytingum á hæstarétti Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. júlí 2024 12:48 Biden ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur en það mun reynast þrautin þyngri að koma breytingunum í gegn. Getty/Andrew Harnik Joe Biden Bandaríkjaforseti er að leggja lokahönd á tillögur að breytingum á lögum um hæstarétt, sem munu meðal annars fela í takmörk á skipunartíma dómara. Þá munu lögin einnig kveða á um framfylgjanlegar siðarreglur fyrir dómara. Forsetinn er einnig sagður velta því fyrir sér að kalla eftir sérstökum viðauka við stjórnarskrána til að afnema örugglega friðhelgi forseta og annarra embættismanna. Breytingarnar hafa meðal annars verið til skoðunar vegna fregna af siðferðisbrestum hæstaréttadómara og nýlegra dóma sem hafa farið gegn fyrri ákvörðunum réttarins. Washington Post hefur undir höndum afrit af Zoom-fundi sem Biden átti með þingmönum á laugardag en þar sagðist hann hafa unnið að breytingunum með sérfræðingum á síðustu þremur mánuðum. Talsmaður Hvíta hússins neitaði að tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Donald Trump hefur hins vegar þegar brugðist við fregnunum og sakað Demókrata um inngrip í forsetakosningarnar og árás á dómskerfið. „Við verðum að berjast fyrir réttlátum og sjálfstæðum dómstólum og vernda landið okkar,“ sagði Trump, sem hefur sjálfur farið mikinn í gagnrýni sinni á dómstóla síðustu misseri. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Þá munu lögin einnig kveða á um framfylgjanlegar siðarreglur fyrir dómara. Forsetinn er einnig sagður velta því fyrir sér að kalla eftir sérstökum viðauka við stjórnarskrána til að afnema örugglega friðhelgi forseta og annarra embættismanna. Breytingarnar hafa meðal annars verið til skoðunar vegna fregna af siðferðisbrestum hæstaréttadómara og nýlegra dóma sem hafa farið gegn fyrri ákvörðunum réttarins. Washington Post hefur undir höndum afrit af Zoom-fundi sem Biden átti með þingmönum á laugardag en þar sagðist hann hafa unnið að breytingunum með sérfræðingum á síðustu þremur mánuðum. Talsmaður Hvíta hússins neitaði að tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Donald Trump hefur hins vegar þegar brugðist við fregnunum og sakað Demókrata um inngrip í forsetakosningarnar og árás á dómskerfið. „Við verðum að berjast fyrir réttlátum og sjálfstæðum dómstólum og vernda landið okkar,“ sagði Trump, sem hefur sjálfur farið mikinn í gagnrýni sinni á dómstóla síðustu misseri.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Joe Biden Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira