Ekkert nema ást og aðdáun á landsþingi Repúblikana Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. júlí 2024 07:51 Ron DeSantis og Nikki Haley hvöttu landsmenn til að hafna Biden og kjósa Trump. AP Nikki Haley, fyrrverandi keppinautur Donald Trump í forvali Repúblikanaflokksins fyrir foretakosningarnar í Bandaríkjunum, fór fögrum orðum um manninn þegar hún steig á svið á landsþingi flokksins í gær. Það vakti athygli að Haley átti ekki að flytja ræðu á landsþinginu en var, líkt og hún greindi sjálf frá í ræðu sinni, boðið að tala eftir banatilræðið gegn Trump. Haley sagði að Trump hefði boðið sér að flytja erindi í þágu samstöðu meðal flokksmanna og hún þegið það með þökkum. „Þú þarft ekki alltaf að vera sammála Trump til að kjósa hann. Trúið mér,“ sagði Haley meðal annars, við mikinn fögnuð. Hún hvatti kjósendur sína til að flykkja sér að baki Trump og gagnrýndi Joe Biden og sagði hann meðal annars hafa brugðist þjóðinni. Demókratar, sem hafa freistað þess að ná til stuðningsmanna Haley, sem margir eru afar ósáttir við Trump, brugðust við ræðu hennar með því að vitna í hana sjálfa. „Sendiherrann Haley sagði það best: Sá sem virðir ekki herinn okkar, þekkir ekki rétt frá röngu og umvefur sig með ringulreið getur ekki orðið forseti,“ sagði í yfirlýsingu frá framboði Biden. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, sem einnig bauð sig fram í forvalinu, fór einnig fögrum orðum um Trump, jafnvel þótt síðarnefndi hefði ítrekað gert lítið úr honum þegar þeir voru keppninautar. DeSantis sagði menn hafa líkt Trump við djöfulinn, sótt hann til saka og þá hefði hann næstum verið ráðinn af dögum. „Við megum ekki bregðast honum og við megum ekki bregðast Bandaríkjunum,“ sagði hann. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira
Það vakti athygli að Haley átti ekki að flytja ræðu á landsþinginu en var, líkt og hún greindi sjálf frá í ræðu sinni, boðið að tala eftir banatilræðið gegn Trump. Haley sagði að Trump hefði boðið sér að flytja erindi í þágu samstöðu meðal flokksmanna og hún þegið það með þökkum. „Þú þarft ekki alltaf að vera sammála Trump til að kjósa hann. Trúið mér,“ sagði Haley meðal annars, við mikinn fögnuð. Hún hvatti kjósendur sína til að flykkja sér að baki Trump og gagnrýndi Joe Biden og sagði hann meðal annars hafa brugðist þjóðinni. Demókratar, sem hafa freistað þess að ná til stuðningsmanna Haley, sem margir eru afar ósáttir við Trump, brugðust við ræðu hennar með því að vitna í hana sjálfa. „Sendiherrann Haley sagði það best: Sá sem virðir ekki herinn okkar, þekkir ekki rétt frá röngu og umvefur sig með ringulreið getur ekki orðið forseti,“ sagði í yfirlýsingu frá framboði Biden. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, sem einnig bauð sig fram í forvalinu, fór einnig fögrum orðum um Trump, jafnvel þótt síðarnefndi hefði ítrekað gert lítið úr honum þegar þeir voru keppninautar. DeSantis sagði menn hafa líkt Trump við djöfulinn, sótt hann til saka og þá hefði hann næstum verið ráðinn af dögum. „Við megum ekki bregðast honum og við megum ekki bregðast Bandaríkjunum,“ sagði hann.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Fleiri fréttir Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Sjá meira