Myndaveisla: Almennilegt rigningardjamm á Kótelettunni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. júlí 2024 15:31 Það var mikið líf og fjör á Kótelettunni um helgina. Vísir/Viktor Freyr Það var gríðarleg stemning á útihátíðinni Kótelettunni á Selfossi um helgina þar sem úrval tónlistarfólks steig á stokk. Uppselt var á hátíðina og skemmtu gestir sér vel í stanslausri rigningu fram á rauða nótt. Í fréttatilkynningu segir meðal annars: „Það rigndi nánast stanslaust á hátíðargesti alla laugardagsnóttina en þeir létu það enn og aftur ekkert á sig fá. Uppselt var á hátíðina alla helgina og mikill ágangur frá fólki sem ekki hafði tryggt sér miða að komast á hátíðina. Baksviðs var því fleygt að líklega væri Kótelettan því orðin fyrsta vatnshelda tónlistarhátíðin á Íslandi því það rigning truflaði hvorki gesti, listafólkið eða skipulagið. Grillhátíðin og fjölskyldu dagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst líka afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.“ Ljósmyndarinn Viktor Freyr var á svæðinu og náði ýmsum skemmtilegum myndum af fólkinu á Kótelettunni: Gleðin var við völd hjá þessum.Vísir/Viktor Freyr Grillhátíðin og fjölskyldudagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.Vísir/Viktor Freyr Það var mikil stemning í grillinu.Vísir/Viktor Freyr Auðunn Blöndal og Steindi Jr. mættu að grilla.Vísir/Viktor Freyr Hátíðin var gríðarlega vel sótt.Vísir/Viktor Freyr Gestir gæddu sér á ýmsu góðgæti.Vísir/Viktor Freyr Gömlu 12:00 strákarnir komu sem leyniatriði.Vísir/Viktor Freyr Rapparinn Daniil steig á stokk.Vísir/Viktor Freyr Diljá Pétursdóttir sló í gegn með Stuðlabandinu. Hún tók meðal annars ofursmellinn Unwritten og tónleikagestir trylltust úr gleði og sungu hástöfum með. Þá var texti lagsins einstaklega viðeigandi en í viðlaginu segir: Feel the rain on your skin, eða finndu rigninguna á húðinni þinni. Vísir/Viktor Freyr Auddi og Steindi tóku hittara á borð við Djamm í kvöld.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri skemmti sér vel á grillhátíðinni.Vísir/Viktor Freyr Klara Einars kom fram með dönsurum.Vísir/Viktor Freyr Stelpur í stuði í rigningunni!Vísir/Viktor Freyr Hendur upp!Vísir/Viktor Freyr Gestir mættu vel klæddir og létu rigninguna ekki stoppa gleðina.Vísir/Viktor Freyr Stórstjarnan Birgitta Haukdal skein skært á sviðinu.Vísir/Viktor Freyr Patrik lokaði kvöldinu.Vísir/Viktor Freyr Birgitta og Vignir í gír.Vísir/Viktor Freyr Þessi brostu breitt.Vísir/Viktor Freyr Grillari ársins.Vísir/Viktor Freyr Glæsileg í neon grænu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa var meðal flytjenda.Vísir/Viktor Freyr Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Í fréttatilkynningu segir meðal annars: „Það rigndi nánast stanslaust á hátíðargesti alla laugardagsnóttina en þeir létu það enn og aftur ekkert á sig fá. Uppselt var á hátíðina alla helgina og mikill ágangur frá fólki sem ekki hafði tryggt sér miða að komast á hátíðina. Baksviðs var því fleygt að líklega væri Kótelettan því orðin fyrsta vatnshelda tónlistarhátíðin á Íslandi því það rigning truflaði hvorki gesti, listafólkið eða skipulagið. Grillhátíðin og fjölskyldu dagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst líka afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.“ Ljósmyndarinn Viktor Freyr var á svæðinu og náði ýmsum skemmtilegum myndum af fólkinu á Kótelettunni: Gleðin var við völd hjá þessum.Vísir/Viktor Freyr Grillhátíðin og fjölskyldudagskráin í Sigtúnsgarðinum yfir miðjan daginn í gær tókst afskaplega vel. Grillað var til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna en hátíðin er einn stærsti stuðningsaðili félagsins á Íslandi.Vísir/Viktor Freyr Það var mikil stemning í grillinu.Vísir/Viktor Freyr Auðunn Blöndal og Steindi Jr. mættu að grilla.Vísir/Viktor Freyr Hátíðin var gríðarlega vel sótt.Vísir/Viktor Freyr Gestir gæddu sér á ýmsu góðgæti.Vísir/Viktor Freyr Gömlu 12:00 strákarnir komu sem leyniatriði.Vísir/Viktor Freyr Rapparinn Daniil steig á stokk.Vísir/Viktor Freyr Diljá Pétursdóttir sló í gegn með Stuðlabandinu. Hún tók meðal annars ofursmellinn Unwritten og tónleikagestir trylltust úr gleði og sungu hástöfum með. Þá var texti lagsins einstaklega viðeigandi en í viðlaginu segir: Feel the rain on your skin, eða finndu rigninguna á húðinni þinni. Vísir/Viktor Freyr Auddi og Steindi tóku hittara á borð við Djamm í kvöld.Vísir/Viktor Freyr Fólk á öllum aldri skemmti sér vel á grillhátíðinni.Vísir/Viktor Freyr Klara Einars kom fram með dönsurum.Vísir/Viktor Freyr Stelpur í stuði í rigningunni!Vísir/Viktor Freyr Hendur upp!Vísir/Viktor Freyr Gestir mættu vel klæddir og létu rigninguna ekki stoppa gleðina.Vísir/Viktor Freyr Stórstjarnan Birgitta Haukdal skein skært á sviðinu.Vísir/Viktor Freyr Patrik lokaði kvöldinu.Vísir/Viktor Freyr Birgitta og Vignir í gír.Vísir/Viktor Freyr Þessi brostu breitt.Vísir/Viktor Freyr Grillari ársins.Vísir/Viktor Freyr Glæsileg í neon grænu.Vísir/Viktor Freyr Una Torfa var meðal flytjenda.Vísir/Viktor Freyr
Tónleikar á Íslandi Tónlist Samkvæmislífið Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira