Myndir: Ökklinn á Messi stokkbólginn er hann var tekinn af velli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. júlí 2024 12:31 Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli í úrslitaleik Copa America í nótt. Samsett Lionel Messi þurfti að fara meiddur af velli eftir rúmlega klukkutíma leik er Argentína tryggði sér sigur á Copa America annað mótið í röð í nótt. Argentína vann 1-0 sigur gegn Kólumbíu í frestuðum og framlengdum úrslitaleik í nótt þar sem Lautaro Martinez skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu frá Giovani Lo Celso á 112. mínútu. Stærsta stjarna argentínska liðsins, og ein stærsta fótboltastjarna heims, Lionel Messi, get þó ekki klárað leikinn. Hann var tekinn af velli á 66. mínútu vegna meiðsla og inn á í hans stað kom Nicolas Gonzalez, leikmaður Fiorentina. La lesión de Messi en cámara lenta.ES SOLO! El tobillo derecho que es la pierna de apoyo, cuando asienta el pie, se traba en el césped y se tuerce solo!Luego el contacto de Arias es sobre la pierna izquierda y no es la que adolece el astro argentino.Volverá al 2do tiempo? pic.twitter.com/on50Tcdrjj— Eduardo Erazo Veloz (@eduardoerazov) July 15, 2024 Messi var augljóslega þjáður og tilfinningarnar báru hann ofurliði þegar hann var tekinn af velli. Hann gat þó tekið gleði sína á ný þegar Lautaro Martinez kom argentínska liðinu í forystu í seinni hálfleik framlengingar og tryggði Argentínumönnum um leið titilinn. Glöggir ljósmyndarar náðu myndum af meiðslum Messi og má sjá þær hér fyrir neðan. Þar má sjá Messi sitja á bekknum í einum sokk, en hægri ökklinn á leikmanninum er stokkbólginn. Messi’s swollen ankle after getting injured at the Copa America final. pic.twitter.com/JIpgBuXLYk— Match Point (@MatchPoiint) July 15, 2024 Copa América Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Argentína vann 1-0 sigur gegn Kólumbíu í frestuðum og framlengdum úrslitaleik í nótt þar sem Lautaro Martinez skoraði eina mark leiksins eftir stoðsendingu frá Giovani Lo Celso á 112. mínútu. Stærsta stjarna argentínska liðsins, og ein stærsta fótboltastjarna heims, Lionel Messi, get þó ekki klárað leikinn. Hann var tekinn af velli á 66. mínútu vegna meiðsla og inn á í hans stað kom Nicolas Gonzalez, leikmaður Fiorentina. La lesión de Messi en cámara lenta.ES SOLO! El tobillo derecho que es la pierna de apoyo, cuando asienta el pie, se traba en el césped y se tuerce solo!Luego el contacto de Arias es sobre la pierna izquierda y no es la que adolece el astro argentino.Volverá al 2do tiempo? pic.twitter.com/on50Tcdrjj— Eduardo Erazo Veloz (@eduardoerazov) July 15, 2024 Messi var augljóslega þjáður og tilfinningarnar báru hann ofurliði þegar hann var tekinn af velli. Hann gat þó tekið gleði sína á ný þegar Lautaro Martinez kom argentínska liðinu í forystu í seinni hálfleik framlengingar og tryggði Argentínumönnum um leið titilinn. Glöggir ljósmyndarar náðu myndum af meiðslum Messi og má sjá þær hér fyrir neðan. Þar má sjá Messi sitja á bekknum í einum sokk, en hægri ökklinn á leikmanninum er stokkbólginn. Messi’s swollen ankle after getting injured at the Copa America final. pic.twitter.com/JIpgBuXLYk— Match Point (@MatchPoiint) July 15, 2024
Copa América Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn