„Ég ætti að vera dauður“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. júlí 2024 07:58 Trump og öryggisverðirnir þegar skotið hafði hæft hann í eyrað. Getty „Ég á að vera dauður,“ sagði Donald Trump við New York Post í gær, þegar hann ræddi við miðilinn um banatilræðið sem hann lifði af. Hann sagði upplifunina hafa verið „afar súrrealíska.“ New York Post greinir frá þessu. „Ég ætti ekki að vera hérna, ég á að vera dauður. Læknirinn sagði að hann hefði aldrei séð annað eins, hann kallaði þetta kraftaverk,“ sagði Trump. Hann var með stórt hvítt sárabindi um hægra eyrað, bannað var að taka ljósmyndir. Trump segir að hefði hann ekki snúið höfðinu örlítið til hægri til þess að lesa af skilti um ólöglega innflytjendur, hefði skotið drepið hann. Í staðinn reif það lítinn bút úr eyra hans. Hann sagðist hafa viljað halda ræðunni áfram, en öryggisverðirnir hafi sagt honum að það væri ekki öruggt og að þeir þyrftu að koma honum á spítala. Hann kvaðst þakklátur öryggisvörðunum, sem hann sagði hafa tæklað hann eins og varnarmenn í fótbolta. Bíðið, mig vantar skóinn Trump gerði einnig grein fyrir ummælum sem hafa vakið athygli um skóinn, í myndbandinu af atvikinu má heyra hann segja „Bíðið, mig langar að sækja skóinn minn.“ Hann útskýrir málið fyrir New York Post, en hann segir að öryggisverðirnir hafi tæklað hann svo harkalega að skórnir hafi dottið af honum, „og þeir eru samt þröngir,“ sagði hann brosandi. Trump var spurður að því hvort hann hefði hugsað sér að mæta í jarðarför mannsins sem lést, en maðurinn var slökkviliðsmaður sem fórnaði sér og hlífði konu sinni og dóttur við skotunum. „Já“ sagði Trump, og sagði svo við aðstoðarmenn sína „finnið númerinn, mig langar að fara á spítalann og hringja í allar fjölskyldurnar.“ „Hvort sem það er af guðs náð eða lukku, margir segja þetta sé guði að þakka, þá er ég ennþá hér,“ segir Trump. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
New York Post greinir frá þessu. „Ég ætti ekki að vera hérna, ég á að vera dauður. Læknirinn sagði að hann hefði aldrei séð annað eins, hann kallaði þetta kraftaverk,“ sagði Trump. Hann var með stórt hvítt sárabindi um hægra eyrað, bannað var að taka ljósmyndir. Trump segir að hefði hann ekki snúið höfðinu örlítið til hægri til þess að lesa af skilti um ólöglega innflytjendur, hefði skotið drepið hann. Í staðinn reif það lítinn bút úr eyra hans. Hann sagðist hafa viljað halda ræðunni áfram, en öryggisverðirnir hafi sagt honum að það væri ekki öruggt og að þeir þyrftu að koma honum á spítala. Hann kvaðst þakklátur öryggisvörðunum, sem hann sagði hafa tæklað hann eins og varnarmenn í fótbolta. Bíðið, mig vantar skóinn Trump gerði einnig grein fyrir ummælum sem hafa vakið athygli um skóinn, í myndbandinu af atvikinu má heyra hann segja „Bíðið, mig langar að sækja skóinn minn.“ Hann útskýrir málið fyrir New York Post, en hann segir að öryggisverðirnir hafi tæklað hann svo harkalega að skórnir hafi dottið af honum, „og þeir eru samt þröngir,“ sagði hann brosandi. Trump var spurður að því hvort hann hefði hugsað sér að mæta í jarðarför mannsins sem lést, en maðurinn var slökkviliðsmaður sem fórnaði sér og hlífði konu sinni og dóttur við skotunum. „Já“ sagði Trump, og sagði svo við aðstoðarmenn sína „finnið númerinn, mig langar að fara á spítalann og hringja í allar fjölskyldurnar.“ „Hvort sem það er af guðs náð eða lukku, margir segja þetta sé guði að þakka, þá er ég ennþá hér,“ segir Trump.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira