Bjarni segir atburði gærkvöldsins átakanlega Jón Þór Stefánsson skrifar 14. júlí 2024 11:37 Bjarni Benediktsson fordæmir árásina. Vísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands, fordæmir skotárás sem beindist gegn Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta, sem var framin í gær. Einn lést, tveir eru alvarlega særðir og sjálfur fékk Trump skot í eyra en hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. „Árásin á Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, á kosningafundi gærdagsins er átakanleg. Pólitískt ofbeldi á engan stað í samfélögum okkar. Hugur minn er hjá honum, öðrum fórnarlömbum, og fjölskyldum þeirra á erfiðum tíma. Ég óska Donald Trump skjóts bata,“ skrifar Bjarni í færslu á samfélagsmiðlinum X. The attack on former President Donald Trump at yesterday's campaign rally is shocking. Political violence has no place in our societies. My thoughts are with him, other victims, and their families during this difficult time. Wishing @realDonaldTrump a speedy recovery.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) July 14, 2024 Hann bætist þar með í stóran hóp þjóðarleiðtoga sem fordæma árásina og óska Trump bata. Sigmundur ekki hrifinn af CNN Bjarni er ekki fyrsti íslenski stjórnmálamaðurinn til að láta sig málið varða á X. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti færslu í gær þar sem hann gagnrýndi fréttaflutning bandaríska miðilsins CNN af málinu. Sigmundur setti út á fréttamat CNN, sem setti frétt um árásina í þriðja efsta pláss á vefnum sínum. Jafnframt virtist hann ósáttur með fyrirsögn miðilsins. „Við vitum að CNN er ekki hrifið af Trump en er þetta ekki einum of langt gengið út frá óháðu fréttamati? Beint í þriðju frétt undir fyrirsögninni „Öryggisþjónustan drífur Trump af sviði eftir að hann dettur á kosningafundi““ Við vitum að CNN er ekki hrifið af Trump en er þetta ekki einum of langt gengið út frá óháðu fréttamati?Beint í þriðju frétt undir fyrirsögninni „Öryggisþjónustan drífur Trump af sviði eftir að hann dettur á kosningafundi” pic.twitter.com/ivptmgpH77— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) July 13, 2024 Bandaríkin Donald Trump Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Einn lést, tveir eru alvarlega særðir og sjálfur fékk Trump skot í eyra en hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi. „Árásin á Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, á kosningafundi gærdagsins er átakanleg. Pólitískt ofbeldi á engan stað í samfélögum okkar. Hugur minn er hjá honum, öðrum fórnarlömbum, og fjölskyldum þeirra á erfiðum tíma. Ég óska Donald Trump skjóts bata,“ skrifar Bjarni í færslu á samfélagsmiðlinum X. The attack on former President Donald Trump at yesterday's campaign rally is shocking. Political violence has no place in our societies. My thoughts are with him, other victims, and their families during this difficult time. Wishing @realDonaldTrump a speedy recovery.— Bjarni Benediktsson (@Bjarni_Ben) July 14, 2024 Hann bætist þar með í stóran hóp þjóðarleiðtoga sem fordæma árásina og óska Trump bata. Sigmundur ekki hrifinn af CNN Bjarni er ekki fyrsti íslenski stjórnmálamaðurinn til að láta sig málið varða á X. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, birti færslu í gær þar sem hann gagnrýndi fréttaflutning bandaríska miðilsins CNN af málinu. Sigmundur setti út á fréttamat CNN, sem setti frétt um árásina í þriðja efsta pláss á vefnum sínum. Jafnframt virtist hann ósáttur með fyrirsögn miðilsins. „Við vitum að CNN er ekki hrifið af Trump en er þetta ekki einum of langt gengið út frá óháðu fréttamati? Beint í þriðju frétt undir fyrirsögninni „Öryggisþjónustan drífur Trump af sviði eftir að hann dettur á kosningafundi““ Við vitum að CNN er ekki hrifið af Trump en er þetta ekki einum of langt gengið út frá óháðu fréttamati?Beint í þriðju frétt undir fyrirsögninni „Öryggisþjónustan drífur Trump af sviði eftir að hann dettur á kosningafundi” pic.twitter.com/ivptmgpH77— Sigmundur Davíð (@sigmundurdavid) July 13, 2024
Bandaríkin Donald Trump Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Sigríður Björk segir af sér Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira