Seinna markið ekki skráð á Emil: „Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 11. júlí 2024 21:42 Emil Atlason skoraði bæði mörk Stjörnunnar í kvöld. Vísir / Anton Brink Emil Atlason var frábær fyrir Stjörnuna í 2-0 sigri liðsins á norður-írska liðinu Linfield í fyrri leik liðanna í undankeppni Sambandsdeildarinnar. Emil skoraði eitt mark og átti í raun allt nema skráð markið í seinna markinu. Hann var að vonum í skýjunum eftir leik: „Frábær úrslit, 2-0. Nýttum heimaleikinn okkar vel,“ sagði Emil og bætti við um frammistöðu heimamanna. „Mér fannst við vera með stjórnina. Eina hættan þeirra var bara horn og föst leikatriði. Þar fyrir utan vorum við með stjórnina allan leikinn.“ Í aðdraganda leiksins var mikið rætt um undirbúning Stjörnunnar og það að leikmenn hafi fengið um 400 klippur í heimavinnu af leikmönnum Linfield. Emil sagði undirbúninginn hafa skilað sér. „Þetta var svona kannski eins og Hilmar Árni sagði, náði líklega svona 150.“ sagði Emil um það hvort hann hafi horft á allar klippurnar og bætti við „Planið gekk ágætlega og við náum í góðan sigur.“ Það má búast við hörkuleik þegar liðin mætst aftur eftir viku í Norður-Írlandi, heimavelli Linfield. „Þeir þurfa að sækja sem þýðir að þeir verða enþá meira í krossum og fyrirgjöfum. Þeim líður kannski aðeins betur þarna og það er kannski meiri meðbyr með þeim þar en við verðum bara klárir í það. “ Stuttu fyrir viðtalið fékk Emil þær fréttir að seinna mark Stjörnunnar hafi ekki verið skráð á hann heldur sjálfsmark en það kom eftir skot Emils. Hvernig leit það út fyrir honum? „Fyrsta er bara aukaspyrna sem fer beint inn og seinna markið þá finnst mér skotið vera á leið á markið. Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn.“ Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Emil skoraði eitt mark og átti í raun allt nema skráð markið í seinna markinu. Hann var að vonum í skýjunum eftir leik: „Frábær úrslit, 2-0. Nýttum heimaleikinn okkar vel,“ sagði Emil og bætti við um frammistöðu heimamanna. „Mér fannst við vera með stjórnina. Eina hættan þeirra var bara horn og föst leikatriði. Þar fyrir utan vorum við með stjórnina allan leikinn.“ Í aðdraganda leiksins var mikið rætt um undirbúning Stjörnunnar og það að leikmenn hafi fengið um 400 klippur í heimavinnu af leikmönnum Linfield. Emil sagði undirbúninginn hafa skilað sér. „Þetta var svona kannski eins og Hilmar Árni sagði, náði líklega svona 150.“ sagði Emil um það hvort hann hafi horft á allar klippurnar og bætti við „Planið gekk ágætlega og við náum í góðan sigur.“ Það má búast við hörkuleik þegar liðin mætst aftur eftir viku í Norður-Írlandi, heimavelli Linfield. „Þeir þurfa að sækja sem þýðir að þeir verða enþá meira í krossum og fyrirgjöfum. Þeim líður kannski aðeins betur þarna og það er kannski meiri meðbyr með þeim þar en við verðum bara klárir í það. “ Stuttu fyrir viðtalið fékk Emil þær fréttir að seinna mark Stjörnunnar hafi ekki verið skráð á hann heldur sjálfsmark en það kom eftir skot Emils. Hvernig leit það út fyrir honum? „Fyrsta er bara aukaspyrna sem fer beint inn og seinna markið þá finnst mér skotið vera á leið á markið. Ég er ekkert að kippa mér upp við það, boltinn fór inn.“
Sambandsdeild Evrópu Stjarnan Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira