Fékk það óþvegið frá Bellingham síðast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. júlí 2024 07:00 Felix Zwayer dæmir leik Englands og Hollands. Alexander Hassenstein/Getty Images Felix Zwayer dæmir leik Englands og Hollands í undanúrslitum Evrópumeistaramóts karla í knattspyrnu. Sá kemur frá Þýskalandi og fékk það heldur betur óþvegið frá Jude Bellingham þegar hann dæmdi leik Borussia Dortmund þegar Englendingurinn spilaði þar. Hinn 43 ára gamli Zwayer hefur dæmt í efstu deild Þýskalands síðan 2009. Hann fær nú tækifæri til að láta ljós sitt skína á einu stærsta sviði heims en fjölmiðlar ytra hafa nú þegar hafði umfjöllun um Zwayer og fortíð hans. Í frétt AP kemur fram að Zwayer hafi á sínum tíma verið dæmdur í bann vegna tengingar við veðmálasvindl í Þýskalandi. Um er að ræða atvik frá 2004 þar sem dagblaðið Die Zeit sagði hann hafa fengið 300 evrur, um 45 þúsund íslenskar krónur, fyrir leik en ekki látið vita af atvikinu um leið. UEFA have appointed Felix Zwayer, who was previously convicted of match-fixing and banned for six months in 2005 after taking a €300 bribe from another official, as the referee for England vs. the Netherlands on Wednesday.Jude Bellingham was fined €40,000 for publicly… pic.twitter.com/6We1RVTkVo— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2024 Það var hins vegar tekið fram að ekkert í dómgæslu hans hafi bent til þess að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn á einn eða annan hátt. Er þetta annar leikurinn í röð sem Zwayer dæmir hjá Hollandi en hann flautaði einnig 3-0 sigur liðsins gegn Rúmeníu í 16-liða úrslitum. Þá er minnst á atvik frá 2021 þar sem Bellingham lét gamminn geisa eftir 3-2 sigur Bayern München á Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude lék þá með Dortmund og lét Zwayer gjörsamlega heyra það. Minntist hann meðal annars á umrætt veðmálasvindl frá 2004. Zwayer hefur ekki dæmt leik hjá Dortmund síðan en mun nú dæma leik hjá Bellingham. Hvort Bellingham verði ánægður eða pirraður í leikslok kemur í ljós annað kvöld, þriðjudag. Slóveninn Slavko Vincic dæmir leik Spánar og Frakklands í kvöld. Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira
Hinn 43 ára gamli Zwayer hefur dæmt í efstu deild Þýskalands síðan 2009. Hann fær nú tækifæri til að láta ljós sitt skína á einu stærsta sviði heims en fjölmiðlar ytra hafa nú þegar hafði umfjöllun um Zwayer og fortíð hans. Í frétt AP kemur fram að Zwayer hafi á sínum tíma verið dæmdur í bann vegna tengingar við veðmálasvindl í Þýskalandi. Um er að ræða atvik frá 2004 þar sem dagblaðið Die Zeit sagði hann hafa fengið 300 evrur, um 45 þúsund íslenskar krónur, fyrir leik en ekki látið vita af atvikinu um leið. UEFA have appointed Felix Zwayer, who was previously convicted of match-fixing and banned for six months in 2005 after taking a €300 bribe from another official, as the referee for England vs. the Netherlands on Wednesday.Jude Bellingham was fined €40,000 for publicly… pic.twitter.com/6We1RVTkVo— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2024 Það var hins vegar tekið fram að ekkert í dómgæslu hans hafi bent til þess að hann væri að reyna hafa áhrif á leikinn á einn eða annan hátt. Er þetta annar leikurinn í röð sem Zwayer dæmir hjá Hollandi en hann flautaði einnig 3-0 sigur liðsins gegn Rúmeníu í 16-liða úrslitum. Þá er minnst á atvik frá 2021 þar sem Bellingham lét gamminn geisa eftir 3-2 sigur Bayern München á Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Jude lék þá með Dortmund og lét Zwayer gjörsamlega heyra það. Minntist hann meðal annars á umrætt veðmálasvindl frá 2004. Zwayer hefur ekki dæmt leik hjá Dortmund síðan en mun nú dæma leik hjá Bellingham. Hvort Bellingham verði ánægður eða pirraður í leikslok kemur í ljós annað kvöld, þriðjudag. Slóveninn Slavko Vincic dæmir leik Spánar og Frakklands í kvöld.
Fótbolti EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Í beinni: FH - ÍA | Verða Skagamenn fyrstir til að sækja sigur í Kaplakrika? Í beinni: KR - Afturelding | Sex stiga leikur á Meistaravöllum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Sjá meira