Sex Ólympíufarar koma frá Palestínu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júlí 2024 12:01 Valerie Tarazi mun taka þátt á ÓL í París. AP Photos Alls taka sex Palestínumenn, þar af ein kona, þátt á Ólympíuleikunum sem fram fara í París í sumar. Þrátt fyrir skelfilegar aðstæður í Palestínu vegna innrásar Ísraelshers og eilífra sprengjuárása þá hefur það ekki stöðvað íþróttafólk landsins að elta drauma sína. Allavega þau sem eru enn á lífi. Samkvæmt frétt AP fréttastofunnar hafa alls 300 íþróttamenn, dómarar, þjálfarar og aðrir sem tengjast íþróttahreyfingunni dáið síðan Ísraelsher réðst inn í Palestínu. Nær allur innviður landsins er kemur að íþróttum hefur verið eyðilagður og hefur íþróttafólk sem hafðist við á Gasasvæðinu þurft að yfirgefa svæðið til að iðka íþrótt sína. Í frétt AP segir að alls séu sex keppendur á leiðinni á leikana frá Palestínu, er það fjölgun um einn frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó. Omar Ismail mun keppa í taekwondo, Jorge Antonio Salhe mun keppa í skotfimi, Yazan al Bawwab og Valerie Tarazi munu keppa í sundi, Fared Badawi í júdó og Wasim Abusal í hnefaleikum. Aðeins 26 Palestínumenn hafa keppt fyrir hönd þjóðar sinnar í sögu Ólympíuleikanna. Ólympíuleikar 2024 í París Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Sjá meira
Þrátt fyrir skelfilegar aðstæður í Palestínu vegna innrásar Ísraelshers og eilífra sprengjuárása þá hefur það ekki stöðvað íþróttafólk landsins að elta drauma sína. Allavega þau sem eru enn á lífi. Samkvæmt frétt AP fréttastofunnar hafa alls 300 íþróttamenn, dómarar, þjálfarar og aðrir sem tengjast íþróttahreyfingunni dáið síðan Ísraelsher réðst inn í Palestínu. Nær allur innviður landsins er kemur að íþróttum hefur verið eyðilagður og hefur íþróttafólk sem hafðist við á Gasasvæðinu þurft að yfirgefa svæðið til að iðka íþrótt sína. Í frétt AP segir að alls séu sex keppendur á leiðinni á leikana frá Palestínu, er það fjölgun um einn frá því á Ólympíuleikunum í Tókýó. Omar Ismail mun keppa í taekwondo, Jorge Antonio Salhe mun keppa í skotfimi, Yazan al Bawwab og Valerie Tarazi munu keppa í sundi, Fared Badawi í júdó og Wasim Abusal í hnefaleikum. Aðeins 26 Palestínumenn hafa keppt fyrir hönd þjóðar sinnar í sögu Ólympíuleikanna.
Ólympíuleikar 2024 í París Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Sjá meira