Baktalaði Biden í golfi: „Gamla niðurbrotna skítahrúga“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. júlí 2024 14:17 Skjáskot af myndbandinu sem er nú í dreifingu. Myndband af Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta að baktala mótframbjóðanda sinn Joe Biden fer nú um netheima. Þar talar Trump vægast sagt illa um Biden og varaforsetann Kamölu Harris og kallar forsetann „niðurbrotna skítahrúgu“. Hann fullyrðir að Biden muni hætta við framboðið. Myndbandið birtist meðal annars á X þar sem Trump sést í golfbíl ræða við nokkra golfara og rétta út peningaseðla áður en hann spyr hvernig hann hafi staðið sig í sjónvarpskappræðunum í síðustu viku. Þá baktalar hann Biden hressilega. „Hann er að hætta, ég fékk hann til þess að hætta. Það þýðir að við fáum Kamölu. Hún er svo slæm, hún er svo aumkunarverð,“ sagði Trump og bætti við: „Gætuð þið ímyndað ykkur þennan mann að eiga við Pútín og forseta Kína, sem er grimmur. Hann er grimmur maður, harður í horn að taka. En þeir tilkynntu að hann (Biden) væri sennilega að hætta við. Við þurfum bara að halda áfram að gefa þeim rothögg.“ HIGHER QUALITY VIDEO:Trump says Joe Biden is “quitting the race""I got him out” he’s an “old broken-down pile of crap… Now we have Kamala. She’s so f—king bad”(looks like Barron Trump in passenger seat 👀👀) pic.twitter.com/GXBZjxiP7p— Jon Levine (@LevineJonathan) July 4, 2024 New York Times greindi frá því í gær að Biden hefði tjáð bandamanni að hann hefði efasemdir um framboðið. Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins var hins vegar þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti væri efins um framboðið. Biden tilkynnti sömuleiðis að hann muni fara alla leið í baráttunni. Bandaríkin Donald Trump Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Tengdar fréttir Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. 3. júlí 2024 17:34 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Myndbandið birtist meðal annars á X þar sem Trump sést í golfbíl ræða við nokkra golfara og rétta út peningaseðla áður en hann spyr hvernig hann hafi staðið sig í sjónvarpskappræðunum í síðustu viku. Þá baktalar hann Biden hressilega. „Hann er að hætta, ég fékk hann til þess að hætta. Það þýðir að við fáum Kamölu. Hún er svo slæm, hún er svo aumkunarverð,“ sagði Trump og bætti við: „Gætuð þið ímyndað ykkur þennan mann að eiga við Pútín og forseta Kína, sem er grimmur. Hann er grimmur maður, harður í horn að taka. En þeir tilkynntu að hann (Biden) væri sennilega að hætta við. Við þurfum bara að halda áfram að gefa þeim rothögg.“ HIGHER QUALITY VIDEO:Trump says Joe Biden is “quitting the race""I got him out” he’s an “old broken-down pile of crap… Now we have Kamala. She’s so f—king bad”(looks like Barron Trump in passenger seat 👀👀) pic.twitter.com/GXBZjxiP7p— Jon Levine (@LevineJonathan) July 4, 2024 New York Times greindi frá því í gær að Biden hefði tjáð bandamanni að hann hefði efasemdir um framboðið. Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins var hins vegar þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti væri efins um framboðið. Biden tilkynnti sömuleiðis að hann muni fara alla leið í baráttunni.
Bandaríkin Donald Trump Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Tengdar fréttir Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. 3. júlí 2024 17:34 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Innlent Fleiri fréttir Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Sjá meira
Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. 3. júlí 2024 17:34