Baktalaði Biden í golfi: „Gamla niðurbrotna skítahrúga“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. júlí 2024 14:17 Skjáskot af myndbandinu sem er nú í dreifingu. Myndband af Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseta að baktala mótframbjóðanda sinn Joe Biden fer nú um netheima. Þar talar Trump vægast sagt illa um Biden og varaforsetann Kamölu Harris og kallar forsetann „niðurbrotna skítahrúgu“. Hann fullyrðir að Biden muni hætta við framboðið. Myndbandið birtist meðal annars á X þar sem Trump sést í golfbíl ræða við nokkra golfara og rétta út peningaseðla áður en hann spyr hvernig hann hafi staðið sig í sjónvarpskappræðunum í síðustu viku. Þá baktalar hann Biden hressilega. „Hann er að hætta, ég fékk hann til þess að hætta. Það þýðir að við fáum Kamölu. Hún er svo slæm, hún er svo aumkunarverð,“ sagði Trump og bætti við: „Gætuð þið ímyndað ykkur þennan mann að eiga við Pútín og forseta Kína, sem er grimmur. Hann er grimmur maður, harður í horn að taka. En þeir tilkynntu að hann (Biden) væri sennilega að hætta við. Við þurfum bara að halda áfram að gefa þeim rothögg.“ HIGHER QUALITY VIDEO:Trump says Joe Biden is “quitting the race""I got him out” he’s an “old broken-down pile of crap… Now we have Kamala. She’s so f—king bad”(looks like Barron Trump in passenger seat 👀👀) pic.twitter.com/GXBZjxiP7p— Jon Levine (@LevineJonathan) July 4, 2024 New York Times greindi frá því í gær að Biden hefði tjáð bandamanni að hann hefði efasemdir um framboðið. Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins var hins vegar þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti væri efins um framboðið. Biden tilkynnti sömuleiðis að hann muni fara alla leið í baráttunni. Bandaríkin Donald Trump Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Tengdar fréttir Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. 3. júlí 2024 17:34 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Myndbandið birtist meðal annars á X þar sem Trump sést í golfbíl ræða við nokkra golfara og rétta út peningaseðla áður en hann spyr hvernig hann hafi staðið sig í sjónvarpskappræðunum í síðustu viku. Þá baktalar hann Biden hressilega. „Hann er að hætta, ég fékk hann til þess að hætta. Það þýðir að við fáum Kamölu. Hún er svo slæm, hún er svo aumkunarverð,“ sagði Trump og bætti við: „Gætuð þið ímyndað ykkur þennan mann að eiga við Pútín og forseta Kína, sem er grimmur. Hann er grimmur maður, harður í horn að taka. En þeir tilkynntu að hann (Biden) væri sennilega að hætta við. Við þurfum bara að halda áfram að gefa þeim rothögg.“ HIGHER QUALITY VIDEO:Trump says Joe Biden is “quitting the race""I got him out” he’s an “old broken-down pile of crap… Now we have Kamala. She’s so f—king bad”(looks like Barron Trump in passenger seat 👀👀) pic.twitter.com/GXBZjxiP7p— Jon Levine (@LevineJonathan) July 4, 2024 New York Times greindi frá því í gær að Biden hefði tjáð bandamanni að hann hefði efasemdir um framboðið. Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins var hins vegar þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti væri efins um framboðið. Biden tilkynnti sömuleiðis að hann muni fara alla leið í baráttunni.
Bandaríkin Donald Trump Joe Biden Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Tengdar fréttir Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. 3. júlí 2024 17:34 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Þvertaka fyrir að Biden sé efins um framboð Í tilkynningu talsmanns Hvíta hússins er þvertekið fyrir að Joe Biden Bandaríkjaforseti sé efins um að halda framboði sínu til forseta til streitu. Tilkynningin kemur í kjölfar fréttar um að Biden hefði tjáð nánum bandamanni að hann væri að vega og meta það að hætta við. 3. júlí 2024 17:34