Friðhelgin stórauki vald forsetans Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. júlí 2024 23:10 Svanhildur Þorsteinsdóttir ræddi ástandið í Bandaríkjunum í kvöldfréttum. stöð 2 Dósent í stjórnmálafræði segir niðurstöðu hæstaréttar Bandaríkjanna, þess efnis að Donald Trump fyrrverandi Bandaríkjaforseti geti notið friðhelgi frá ákærum vegna embættisverka hans, munu hafa mikil áhrif á kosningabaráttuna framundan. Ákvörðun hæstaréttar hefur raunar þegar haft áhrif. Fyrr í kvöld ákvað dómari í New York ríki að fresta ákvörðun um refsingu í máli Donald Trump fram í september á þessu ári. Joe Biden Bandaríkjaforseti sem á nú í harðri kosningabaráttu við Trump gagnrýndi ákvörðun réttarins harðlega í dag. Um sé að ræða grundvallarbreytingu sem þýði að það séu engin takmörk fyrir því hvað forseti geti gert. „Því vald embættisins verður ekki lengur takmarkað með lögum. Ég óttast um lýðræði okkar og er þessu því ósammála. Bandaríska þjóðin ætti að vera þessu líka ósammála,“ sagði Biden í dag. Svanhildur Þorvaldsdóttir dósent í stjórnmálafræði ræddi málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það er búið að flækja töluvert hvers konar gögn og upplýsingar sé hægt að nýta til að lögsækja forseta fyrir verk á meðan hann er í embætti,“ segir Svanhildur. „Þetta á eftir að hafa þau áhrif að ekkert af þessum dómsmálum, sem liggja fyrir núna, eiga eftir að klárast fyrir kosningar. Það var ólíklegt áður en er orðið því sem næst ómögulegt núna. Þetta á eftir að halda áfram að vera í umræðunni. Nú er búið að leggja fyrir neðra dómstig að fara yfir öll gögn í málinu. Hvað megi nýta og hvað ekki. Þetta verður í umræðunni í kosningabaráttunni þegar hún fer að fullu af stað í haust.“ Svanhildur segir að búast megi við því að Demókratar beini ljósi að bandarísku lýðræði til frambúðar. „Munum við halda því? Þetta á eftir að lita umræðuna á ýmsan hátt. Trump á vafalaust eftir að áfrýja aftur og það eru jafnvel ár þangað til að Hæstiréttur úrskurðar aftur um einhver skjöl. Það er ýmislegt loðið í þessu og við eigum eftir að sjá hvernig dómstólar túlka þetta.“ Bandaríkin Donald Trump Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Ákvörðun hæstaréttar hefur raunar þegar haft áhrif. Fyrr í kvöld ákvað dómari í New York ríki að fresta ákvörðun um refsingu í máli Donald Trump fram í september á þessu ári. Joe Biden Bandaríkjaforseti sem á nú í harðri kosningabaráttu við Trump gagnrýndi ákvörðun réttarins harðlega í dag. Um sé að ræða grundvallarbreytingu sem þýði að það séu engin takmörk fyrir því hvað forseti geti gert. „Því vald embættisins verður ekki lengur takmarkað með lögum. Ég óttast um lýðræði okkar og er þessu því ósammála. Bandaríska þjóðin ætti að vera þessu líka ósammála,“ sagði Biden í dag. Svanhildur Þorvaldsdóttir dósent í stjórnmálafræði ræddi málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Það er búið að flækja töluvert hvers konar gögn og upplýsingar sé hægt að nýta til að lögsækja forseta fyrir verk á meðan hann er í embætti,“ segir Svanhildur. „Þetta á eftir að hafa þau áhrif að ekkert af þessum dómsmálum, sem liggja fyrir núna, eiga eftir að klárast fyrir kosningar. Það var ólíklegt áður en er orðið því sem næst ómögulegt núna. Þetta á eftir að halda áfram að vera í umræðunni. Nú er búið að leggja fyrir neðra dómstig að fara yfir öll gögn í málinu. Hvað megi nýta og hvað ekki. Þetta verður í umræðunni í kosningabaráttunni þegar hún fer að fullu af stað í haust.“ Svanhildur segir að búast megi við því að Demókratar beini ljósi að bandarísku lýðræði til frambúðar. „Munum við halda því? Þetta á eftir að lita umræðuna á ýmsan hátt. Trump á vafalaust eftir að áfrýja aftur og það eru jafnvel ár þangað til að Hæstiréttur úrskurðar aftur um einhver skjöl. Það er ýmislegt loðið í þessu og við eigum eftir að sjá hvernig dómstólar túlka þetta.“
Bandaríkin Donald Trump Hæstiréttur Bandaríkjanna Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira