Rodgers sektaður fyrir að missa af æfingabúðum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júlí 2024 16:00 Skellti sér til Egyptalands. AP Photo/Adam Hunger Aaron Rodgers nældi sér í sekt upp á rétt rúmlega 100 þúsund Bandaríkjadali þegar hann skellti sér til Egyptalands og missti í kjölfarið af æfingabúðum New York Jets í síðasta mánuði. Hinn fertugi Rodgers sleit hásin í upphafi síðasta NFL-tímabils en á að vera klár frá byrjun í ár. Hann missti hins vegar af æfingabúðum liðsins í síðasta mánuði þar sem hann skellti sér til Egyptalands. Robert Saleh, þjálfari Jets, sagði í viðtali að Rodgers hefði farið til Egyptalands til að vera viðstaddur atburð sem skipti hann miklu máli. Ekki kemur fram um hvaða atburð var að ræða. Í frétt Sports Illustrated segir að Rodgers hafi skipulagt ferðina þegar hann var meiddur en hann taldi dagsetningarnar ekki skarast á við undirbúningstímabil Jets. Var hann sektaður um 101,716 Bandaríkjadali fyrir að missa af æfingabúðunum. Samsvarar það rúmlega 14 milljónum íslenskum. Rodgers er á leið inn í sitt 20. tímabil í deildinni og vonast til að koma Jets í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2010. Frá 2005-2022 spilaði Rodgers með Green Bay Packers og vann Ofurskálina árið 2011 ásamt því að hann var fjórum sinnum valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar. NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira
Hinn fertugi Rodgers sleit hásin í upphafi síðasta NFL-tímabils en á að vera klár frá byrjun í ár. Hann missti hins vegar af æfingabúðum liðsins í síðasta mánuði þar sem hann skellti sér til Egyptalands. Robert Saleh, þjálfari Jets, sagði í viðtali að Rodgers hefði farið til Egyptalands til að vera viðstaddur atburð sem skipti hann miklu máli. Ekki kemur fram um hvaða atburð var að ræða. Í frétt Sports Illustrated segir að Rodgers hafi skipulagt ferðina þegar hann var meiddur en hann taldi dagsetningarnar ekki skarast á við undirbúningstímabil Jets. Var hann sektaður um 101,716 Bandaríkjadali fyrir að missa af æfingabúðunum. Samsvarar það rúmlega 14 milljónum íslenskum. Rodgers er á leið inn í sitt 20. tímabil í deildinni og vonast til að koma Jets í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2010. Frá 2005-2022 spilaði Rodgers með Green Bay Packers og vann Ofurskálina árið 2011 ásamt því að hann var fjórum sinnum valinn verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar.
NFL Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar átt í brasi Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Sjá meira