Einelti er veruleikabrenglun Matthildur Björnsdóttir skrifar 1. júlí 2024 13:30 Hvaðan kom sú hugmynd að það væru bara tvær gerðir af mannverum? Það er sérkennilegt að hugsa um og lesa um atlögur að einstaklingum sem eru séðir sem „öðru-vísi“ enn þann dag í dag. Eru verða fyrir því sem í dag er kallað einelti. Orð og hugtak sem ég heyrði ekki sem barn og unglingur á Íslandi. Það virtist bara eiga að vera séð sem eðlileg hegðun í gangi lífsins og myndi ekki skaða þann sem yrði fyrir því. Nú er næg þekking komin um að það að verða fyrir slíkum munnlegum eða öðrum árásum skapar slæma hluti í líkamanum samkvæmt þekkingu Thomas Hubl og margra annarra fræðinga sem hafa komist að því að slík reynsla fer á hraðferð inn í taugakerfin. Ég verð að nota orðið mengun um það sem endar þarna inni, af því að vanvirðingin á mannverunni í þeim orðum er ekki holl fyrir taugakerfin. Ég var ein af þeim sem var séð þannig, bara vegna of fárra sentimetra upp. Ég hef alltaf haft samkennd með öðrum sem verða fyrir slíkum árásum fyrir hluti sem þeir höfðu enga hönd í að skapa eða vera. Þau fæddust og fæðast eins og þau eru, og er allskonar. Það sem ég man sterkast eftir um vitund um þekkta manneskju sem fékk það einelti og fordóma, var þegar Hörður Torfason kom út sem samkynhneigður á sjöunda áratugnum. Hann var sá fyrsti sem kom út með það á Íslandi, og sýndi mikið hugrekki í að láta alla þjóðina vita það. Svo áttaði hann sig því miður á því eftir mikið einelti að hann gæti ekki verið lengur á landinu eftir það, sem var vegna allra fordómanna. Þau sem sjá sig þurfa að demba slíku á aðra, þurfa að opna hugann og setja sig í þau spor einstaklinga sem þeim líkar ekki að sjá. Hugsa hvernig þeim sjálfum myndi líða við að fá slíkt á sig og í. Að skilja og læra að sætta sig við að það eru ekki allir með sama útlit. Né fæðast allir með fullkominn líkama. Þegar ég var ung heyrði ég presta í útvarpi lofa að guð sæi um að halda öllum börnum öruggum og elskuðum. Nú veit heimurinn að það hefur því miður aldrei verið satt að slík barnapía sé veruleiki. Það hefur því miður ekki verið tilfellið. En góðar kringumstæður samt séð um að margir voru heppnir. Svo er listinn langur yfir þau sem fæðast með Down heilkenni, eða vatnshöfuð eða aðra fötlun allt hluti af því sem genin í líkömum mannkyns senda áfram í næstu kynslóð en enginn veit hvers vegna það er þannig. Einstaklingar fæðast án útlims og útlima, blind, heyrnarlaus og með aðra fötlunarsjúkdóma. Svo að þannig má lengi telja um það sem mannkyni er gefið að lifa við. Og það gerist, hvort sem því líkar betur eða ver. Þar bætast svo afleiðingar slysa sem gera marga að fjölfötluðum einstaklingum. Í marga áratugi voru allir sem höfðu eitthvað annað en þessa einföldu hönnun skaparans sett í felur í stofnun eða barn með einhver öðruvísi einkenni aldrei tekin út fyrir dyr. Ég sá unga stjúlku inni á heimili og var sagt að hún hefði aldrei verið tekin úr húsi vegna smánar og skammar. Þeir einstaklingar sem finna sig samkynhneigða þurfa greinilega enn þann dag í dag tíma í sér til að safna kjarki til að deila því með fjölskyldu sinni, þjóð og heiminum. Ég kynntist tveim karlkyns fæddum einstaklingum einum á vinnustað og öðrum á ferðalagi sem var frá öðru landi sem voru samkynhneigðir, en vinnufélaginn náði því miður aldrei að ná því sem hefði þurft til að tjá sig til að koma út. Ég veit ekki neitt um unga manninn frá öðru landi varðandi það atriði. Ég mat það að hann var ljúfur einstaklingur og notalegt að tala við hann og það var allt sem skipti máli. Ég upplifði þessa einstaklinga vera með annarskonar hormóna uppskrift og voru þeir algerir ljúflingar að vera samvistum við. Ég heyrði svo á Dr Phil að það væri búið að staðfesta að kyn upplifun væri skráð eða víruð í heilann og þá við fæðingu. Það er ekki eitthvað sem fólk velur í hugdettu. Það er strembin andleg ferð fyrir flesta að átta sig á því að vera samkyn-hneigð eða í röngum líkama. Sú staðreynd að kristni sá samkynhneigða vera svikara og að eðli þeirra væri rangt voru með vanþekkingu á skaparanum og sköpun. Stofnunin vildi neita þeirri staðreynd að einstaklingar sem fæðast þannig, lifa þann veruleika hvort sem þeim hjá þeirri stofnun líki það vel eða illa. Þau viðhorf presta þá, voru ekki í anda Jesú eða skaparans. Þeir sköpuðu mikil tilfinningaleg tjón með viðhorfum sínum og myndu sumir hafa endað líf sitt af því að þeir upplifðu höfnun úr öllum áttum. Og líka frá þeim sem sáu sig sem fulltrúa Jesú. Og væru í stöðu sem átti að veita öllum ljúfmennsku og uppörvun í lífsbaráttunni. Einelti er greinilega ekki allt gegn samkynhneigðum. Eiga þau sem upplifa sig hafa fæðst í röngum líkama sem er kallað kynskiptingur eða trans oft erfitt með að fá algert samþykki samfélags, af því að sumir háttsettir einstaklingar vilja ekki trúa slíku. En af hverju kom skaparinn ekki með kynfæri sem væru rétt fyrir öll tilfelli upplifunar um kyn? Ég sá Compass þátt um það hér í Adelaide í gær 30.júni.2024 um og með viðtali við ungan mann frá miðausturlöndum að ræða við móður sína um það. Móður sem hafði tekið sinn tíma að meðtaka þann veruleika í syni sínum. Það voru margir einstaklingar með það og önnur kynama atriði frá miðausturlöndum sem komu hingað af því að þau höfðu ekki getað komið út þar. Þau eru frjáls um það í Ástralíu, og var viðurkennt fyrir nokkrum árum síðan. Sköpun hefur því miður aldrei verið algjörlega fullkomin Hvernig dettur einhverri mannveru í hug að sköpun og skapari sé það takmarkaður í hugmyndaflugi sínu. Að það kerfi og afl setji mannverur á jörðu með þá hugsun og hugmynd að það séu eða væru bara tvær útgáfur. Útgáfur mannvera eru eins mismunandi og mannverur eru margar. Svo gerist það líka einstaka sinnum að tveir líkamar í móðurkviði verða samgrónir. Sú gena-ráðstöfun getur verið með margskonar móti. Sumir fæðast með efri hluta líkama sinna fyrir sig, en neðri hlutinn fyrir neðan mitti er einn hluti svo að það er ógerlegt að aðskilja þá. Ég sá tvær konur í þáttum Oprah Whinfrey fæddar þannig að þær höfðu ekki verið aðskildar með uppskurði enda þá það gamlar að það hafi ekki verið nein þekking til slíks og kannski ekki hægt heldur. Höfuðin sneru í sitt hvora áttina svo að þær sáu hvor aðra ekki nema í spegli. Þó að nútíma tækni í læknisfræði geri mögulegt að aðskilja suma þeirra og það er gert, að þá deila sumir of miklu af líkamshlutum og líffærum til að hægt sé að aðskilja þá. En ég hef bara séð slíkt í sama kyni. Svo að þau neyðast til að lifa lífinu þannig. Hvernig svo sem höfuðin snúa, eða hvernig þau neyðast til að deila líffærum eins og blöðru og öðru, krefst auðvitað aðlögunar í huga á ótal sviðum. Svo voru tvær stelpur sem tengdust á toppi höfða þeirra svo að það var engin leið fyrir þær að lifa þannig. Og voru aðskildar. Stundum deyja blessaðir einstaklingarnir sem hafa fæðst þannig af því að það sem var inni í líkömum eða bara eitt og ekki hægt að gera neitt meira. Hugsa sér foreldra sem fá slíkt verkefni, og þá að þurfa að taka ákvörðun um að aðskilja þau. Þó að sum gætu lifað sátt þannig, en foreldrar skilja mikilvægi í að hver mannvera fái sjálfstæði. Og þá að börnin lifi með útkomuna af aðgerðinni. Hver ástæðan sé fyrir að gen tveggja nýrra líkama í byggingu verði þannig er mikil spurning. Atriði sem vísindin muni vonandi læra með meiri tækni í að skoða fóstrin í móðurlífi. Og að ákvarðanir væru teknar í framhaldi af því. Ég veit ekki til að slíkt hafi gerst á Íslandi. Eða er það ástand eitthvað karma sem er þó ekki orð eða hugtak í kristni. En er í Buddhisma og Hinduisma. Eða af hverju fór sál inn við getnað sem yrði annað kyn en sálin taldi sig verða. Við munum ábyggilega ekki finna það út á næstunni hvernig slíku sé háttað ofan frá. Svo verðum við að skilja að skaparinn er listrænn og er endalaust að veita meira af öllu mögulegu til mannkyns. Sumt er því miður að bjóða upp á að slæmar sálir vilja gera hræðilega hluti, eins og eru að gerast í heiminum í dag. Í stríðum og stórum skemmdum á byggingum og ólýsanlegu tjóni í mannverum. Stundum dettur mér í hug að skaparinn hafi ákveðið að skapa tilraun með bæði jörð og mannverur og sjá hverju mannverur myndu áorka með jörðina og hversu lengi jörðin gæti tekið því sem mannverur ákvæðu? Svo er önnur hlið á að vera öðru-vísi sem er skemmtileg. Það að ég notast við hjólastól sem er af því að ég upplifði föll afturábak í heilt ár árið 2011. Ástand sem læknar sinntu ekki en settu mig í síaukna hættu fyrir frekari fötlun. Enginn hefur áreitt mig fyrir það á neinn hátt. Hinsvegar hafa margir boðið mér aðstoð til að ýta mér í verslunarmiðstöðinni þegar ég bakka gegn straumi fólks að koma úr hinni áttinni. Ég var fljót að læra eftir að fara í hjólastólinn, að það er mun auðveldara að fara aftur á bak upp halla rampa og halla í verslunarmiðstöðinni. Það er svo mikið auðveldara með stærri hjólin fyrst. Sem þá þýðir að ég bakka upp þá halla og rampa sem vekur athygli margra. Það eru oft englar í þessari verslunarmiðstöð sem bjóðast til að ýta mér upp hallann þegar þau sjá mig fara afturábak. Sum hafa jafnvel ýtt mér alla leið út á stoppistöðina fyrir strætó þegar ég var á leið þangað. Ég nota mest strætó til að koma og fara þangað til að hitta vini eða fara í bíó sem er frítt fyrir okkur þau gömlu, og síðan þeir fengu allir rampa. Svo að þó að ég sé með hvíta húð þá er það röddin eða hreimurinn sem vekur forvitni sumra, en samt mest eldri kynslóðar. Þetta eru allt atriði jákvæðrar athygli frá áhugasömum samborgurum sem vilja læra meira, í stað þess að ráðast á með gagnrýni. Höfundur hefur verið búsettur í lengri tíma í Ástralíu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Matthildur Björnsdóttir Mest lesið Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Skoðun Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson skrifar Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Skoðun Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Græðgin í forgrunni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson skrifar Skoðun Bless bless jafnlaunavottun Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Miðstýrt skólakerfi eða fjölbreytni með samræmdu gæðamati? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar Skoðun Allt leikur í umburðarlyndi – eða hvað? Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Lyfjafræðingar - traustur stuðningur í flóknum heimi Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ísland og móðurplanta með erindi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Hvaðan kom sú hugmynd að það væru bara tvær gerðir af mannverum? Það er sérkennilegt að hugsa um og lesa um atlögur að einstaklingum sem eru séðir sem „öðru-vísi“ enn þann dag í dag. Eru verða fyrir því sem í dag er kallað einelti. Orð og hugtak sem ég heyrði ekki sem barn og unglingur á Íslandi. Það virtist bara eiga að vera séð sem eðlileg hegðun í gangi lífsins og myndi ekki skaða þann sem yrði fyrir því. Nú er næg þekking komin um að það að verða fyrir slíkum munnlegum eða öðrum árásum skapar slæma hluti í líkamanum samkvæmt þekkingu Thomas Hubl og margra annarra fræðinga sem hafa komist að því að slík reynsla fer á hraðferð inn í taugakerfin. Ég verð að nota orðið mengun um það sem endar þarna inni, af því að vanvirðingin á mannverunni í þeim orðum er ekki holl fyrir taugakerfin. Ég var ein af þeim sem var séð þannig, bara vegna of fárra sentimetra upp. Ég hef alltaf haft samkennd með öðrum sem verða fyrir slíkum árásum fyrir hluti sem þeir höfðu enga hönd í að skapa eða vera. Þau fæddust og fæðast eins og þau eru, og er allskonar. Það sem ég man sterkast eftir um vitund um þekkta manneskju sem fékk það einelti og fordóma, var þegar Hörður Torfason kom út sem samkynhneigður á sjöunda áratugnum. Hann var sá fyrsti sem kom út með það á Íslandi, og sýndi mikið hugrekki í að láta alla þjóðina vita það. Svo áttaði hann sig því miður á því eftir mikið einelti að hann gæti ekki verið lengur á landinu eftir það, sem var vegna allra fordómanna. Þau sem sjá sig þurfa að demba slíku á aðra, þurfa að opna hugann og setja sig í þau spor einstaklinga sem þeim líkar ekki að sjá. Hugsa hvernig þeim sjálfum myndi líða við að fá slíkt á sig og í. Að skilja og læra að sætta sig við að það eru ekki allir með sama útlit. Né fæðast allir með fullkominn líkama. Þegar ég var ung heyrði ég presta í útvarpi lofa að guð sæi um að halda öllum börnum öruggum og elskuðum. Nú veit heimurinn að það hefur því miður aldrei verið satt að slík barnapía sé veruleiki. Það hefur því miður ekki verið tilfellið. En góðar kringumstæður samt séð um að margir voru heppnir. Svo er listinn langur yfir þau sem fæðast með Down heilkenni, eða vatnshöfuð eða aðra fötlun allt hluti af því sem genin í líkömum mannkyns senda áfram í næstu kynslóð en enginn veit hvers vegna það er þannig. Einstaklingar fæðast án útlims og útlima, blind, heyrnarlaus og með aðra fötlunarsjúkdóma. Svo að þannig má lengi telja um það sem mannkyni er gefið að lifa við. Og það gerist, hvort sem því líkar betur eða ver. Þar bætast svo afleiðingar slysa sem gera marga að fjölfötluðum einstaklingum. Í marga áratugi voru allir sem höfðu eitthvað annað en þessa einföldu hönnun skaparans sett í felur í stofnun eða barn með einhver öðruvísi einkenni aldrei tekin út fyrir dyr. Ég sá unga stjúlku inni á heimili og var sagt að hún hefði aldrei verið tekin úr húsi vegna smánar og skammar. Þeir einstaklingar sem finna sig samkynhneigða þurfa greinilega enn þann dag í dag tíma í sér til að safna kjarki til að deila því með fjölskyldu sinni, þjóð og heiminum. Ég kynntist tveim karlkyns fæddum einstaklingum einum á vinnustað og öðrum á ferðalagi sem var frá öðru landi sem voru samkynhneigðir, en vinnufélaginn náði því miður aldrei að ná því sem hefði þurft til að tjá sig til að koma út. Ég veit ekki neitt um unga manninn frá öðru landi varðandi það atriði. Ég mat það að hann var ljúfur einstaklingur og notalegt að tala við hann og það var allt sem skipti máli. Ég upplifði þessa einstaklinga vera með annarskonar hormóna uppskrift og voru þeir algerir ljúflingar að vera samvistum við. Ég heyrði svo á Dr Phil að það væri búið að staðfesta að kyn upplifun væri skráð eða víruð í heilann og þá við fæðingu. Það er ekki eitthvað sem fólk velur í hugdettu. Það er strembin andleg ferð fyrir flesta að átta sig á því að vera samkyn-hneigð eða í röngum líkama. Sú staðreynd að kristni sá samkynhneigða vera svikara og að eðli þeirra væri rangt voru með vanþekkingu á skaparanum og sköpun. Stofnunin vildi neita þeirri staðreynd að einstaklingar sem fæðast þannig, lifa þann veruleika hvort sem þeim hjá þeirri stofnun líki það vel eða illa. Þau viðhorf presta þá, voru ekki í anda Jesú eða skaparans. Þeir sköpuðu mikil tilfinningaleg tjón með viðhorfum sínum og myndu sumir hafa endað líf sitt af því að þeir upplifðu höfnun úr öllum áttum. Og líka frá þeim sem sáu sig sem fulltrúa Jesú. Og væru í stöðu sem átti að veita öllum ljúfmennsku og uppörvun í lífsbaráttunni. Einelti er greinilega ekki allt gegn samkynhneigðum. Eiga þau sem upplifa sig hafa fæðst í röngum líkama sem er kallað kynskiptingur eða trans oft erfitt með að fá algert samþykki samfélags, af því að sumir háttsettir einstaklingar vilja ekki trúa slíku. En af hverju kom skaparinn ekki með kynfæri sem væru rétt fyrir öll tilfelli upplifunar um kyn? Ég sá Compass þátt um það hér í Adelaide í gær 30.júni.2024 um og með viðtali við ungan mann frá miðausturlöndum að ræða við móður sína um það. Móður sem hafði tekið sinn tíma að meðtaka þann veruleika í syni sínum. Það voru margir einstaklingar með það og önnur kynama atriði frá miðausturlöndum sem komu hingað af því að þau höfðu ekki getað komið út þar. Þau eru frjáls um það í Ástralíu, og var viðurkennt fyrir nokkrum árum síðan. Sköpun hefur því miður aldrei verið algjörlega fullkomin Hvernig dettur einhverri mannveru í hug að sköpun og skapari sé það takmarkaður í hugmyndaflugi sínu. Að það kerfi og afl setji mannverur á jörðu með þá hugsun og hugmynd að það séu eða væru bara tvær útgáfur. Útgáfur mannvera eru eins mismunandi og mannverur eru margar. Svo gerist það líka einstaka sinnum að tveir líkamar í móðurkviði verða samgrónir. Sú gena-ráðstöfun getur verið með margskonar móti. Sumir fæðast með efri hluta líkama sinna fyrir sig, en neðri hlutinn fyrir neðan mitti er einn hluti svo að það er ógerlegt að aðskilja þá. Ég sá tvær konur í þáttum Oprah Whinfrey fæddar þannig að þær höfðu ekki verið aðskildar með uppskurði enda þá það gamlar að það hafi ekki verið nein þekking til slíks og kannski ekki hægt heldur. Höfuðin sneru í sitt hvora áttina svo að þær sáu hvor aðra ekki nema í spegli. Þó að nútíma tækni í læknisfræði geri mögulegt að aðskilja suma þeirra og það er gert, að þá deila sumir of miklu af líkamshlutum og líffærum til að hægt sé að aðskilja þá. En ég hef bara séð slíkt í sama kyni. Svo að þau neyðast til að lifa lífinu þannig. Hvernig svo sem höfuðin snúa, eða hvernig þau neyðast til að deila líffærum eins og blöðru og öðru, krefst auðvitað aðlögunar í huga á ótal sviðum. Svo voru tvær stelpur sem tengdust á toppi höfða þeirra svo að það var engin leið fyrir þær að lifa þannig. Og voru aðskildar. Stundum deyja blessaðir einstaklingarnir sem hafa fæðst þannig af því að það sem var inni í líkömum eða bara eitt og ekki hægt að gera neitt meira. Hugsa sér foreldra sem fá slíkt verkefni, og þá að þurfa að taka ákvörðun um að aðskilja þau. Þó að sum gætu lifað sátt þannig, en foreldrar skilja mikilvægi í að hver mannvera fái sjálfstæði. Og þá að börnin lifi með útkomuna af aðgerðinni. Hver ástæðan sé fyrir að gen tveggja nýrra líkama í byggingu verði þannig er mikil spurning. Atriði sem vísindin muni vonandi læra með meiri tækni í að skoða fóstrin í móðurlífi. Og að ákvarðanir væru teknar í framhaldi af því. Ég veit ekki til að slíkt hafi gerst á Íslandi. Eða er það ástand eitthvað karma sem er þó ekki orð eða hugtak í kristni. En er í Buddhisma og Hinduisma. Eða af hverju fór sál inn við getnað sem yrði annað kyn en sálin taldi sig verða. Við munum ábyggilega ekki finna það út á næstunni hvernig slíku sé háttað ofan frá. Svo verðum við að skilja að skaparinn er listrænn og er endalaust að veita meira af öllu mögulegu til mannkyns. Sumt er því miður að bjóða upp á að slæmar sálir vilja gera hræðilega hluti, eins og eru að gerast í heiminum í dag. Í stríðum og stórum skemmdum á byggingum og ólýsanlegu tjóni í mannverum. Stundum dettur mér í hug að skaparinn hafi ákveðið að skapa tilraun með bæði jörð og mannverur og sjá hverju mannverur myndu áorka með jörðina og hversu lengi jörðin gæti tekið því sem mannverur ákvæðu? Svo er önnur hlið á að vera öðru-vísi sem er skemmtileg. Það að ég notast við hjólastól sem er af því að ég upplifði föll afturábak í heilt ár árið 2011. Ástand sem læknar sinntu ekki en settu mig í síaukna hættu fyrir frekari fötlun. Enginn hefur áreitt mig fyrir það á neinn hátt. Hinsvegar hafa margir boðið mér aðstoð til að ýta mér í verslunarmiðstöðinni þegar ég bakka gegn straumi fólks að koma úr hinni áttinni. Ég var fljót að læra eftir að fara í hjólastólinn, að það er mun auðveldara að fara aftur á bak upp halla rampa og halla í verslunarmiðstöðinni. Það er svo mikið auðveldara með stærri hjólin fyrst. Sem þá þýðir að ég bakka upp þá halla og rampa sem vekur athygli margra. Það eru oft englar í þessari verslunarmiðstöð sem bjóðast til að ýta mér upp hallann þegar þau sjá mig fara afturábak. Sum hafa jafnvel ýtt mér alla leið út á stoppistöðina fyrir strætó þegar ég var á leið þangað. Ég nota mest strætó til að koma og fara þangað til að hitta vini eða fara í bíó sem er frítt fyrir okkur þau gömlu, og síðan þeir fengu allir rampa. Svo að þó að ég sé með hvíta húð þá er það röddin eða hreimurinn sem vekur forvitni sumra, en samt mest eldri kynslóðar. Þetta eru allt atriði jákvæðrar athygli frá áhugasömum samborgurum sem vilja læra meira, í stað þess að ráðast á með gagnrýni. Höfundur hefur verið búsettur í lengri tíma í Ástralíu.
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Skoðun Háskólinn á Bifröst – Öflugur og sjálfstæður fjarnámsskóli Sólveig Hallsteinsdóttir skrifar
Skoðun Það eru fleiri fiskar í sjónum og fleiri sjónarmið í hafstjórn Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar
Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun