Miðflokkurinn nartar í hæla Sjálfstæðisflokksins Árni Sæberg skrifar 26. júní 2024 09:21 Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er formaður Sjálfstæðisflokksins. Hann er sennilega ekki ánægður með fimmtán prósent fylgi. Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn missir tæplega þrjú prósentustig frá síðustu mælingu Maskínu en Sósíalistaflokkurinn bætir við sig tveimur. Marktækur munur er á fylgi Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins sextánda mánuðinn í röð. Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna er nú 30 prósent og hefur aldrei verið lægra. Þetta eru niðurstöður nýjustu könnunar Maskínu á fylgi flokkanna á landsvísu. Maskína Fylgi Samfylkingarinnar stendur í stað í 27 prósentum þriðja mánuðinn í röð. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar verulega og mælist nú aðeins fimmtán prósent. Athygli vekur að Miðflokkurinn nartar nú í hælana á Sjálfstæðisflokki og mælist með þrettán prósenta fylgi. Framsóknarflokkurinn stendur í stað með tíu prósent, Viðreisn bætir lítillega við sig og mælist með tíu prósent. Það gera Píratar líka og mælast með níu prósent. Hástökkvarinn milli kannanna er Sósíalistaflokkurinn, sem mælist með helmingi meira fylgi en í síðustu könnun, sex prósent. Það þýðir að Sósíalistar kæmu manni á þing ef gengið yrði til kosninga í dag. Á eftir Sósíalistaflokknum kemur Flokkur fólksins með fimm prósent, einu prósentustigi minna en síðast. Vinstri græn reka svo lestina með fimm prósenta fylgi, þriðja mánuðinn í röð. Könnunin fór fram dagana 31. maí til 20. júní 2024 og voru 1.846 svarendur sem tóku afstöðu til flokks. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Viðreisn Píratar Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Vinstri græn Skoðanakannanir Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira
Þetta eru niðurstöður nýjustu könnunar Maskínu á fylgi flokkanna á landsvísu. Maskína Fylgi Samfylkingarinnar stendur í stað í 27 prósentum þriðja mánuðinn í röð. Fylgi Sjálfstæðisflokksins dalar verulega og mælist nú aðeins fimmtán prósent. Athygli vekur að Miðflokkurinn nartar nú í hælana á Sjálfstæðisflokki og mælist með þrettán prósenta fylgi. Framsóknarflokkurinn stendur í stað með tíu prósent, Viðreisn bætir lítillega við sig og mælist með tíu prósent. Það gera Píratar líka og mælast með níu prósent. Hástökkvarinn milli kannanna er Sósíalistaflokkurinn, sem mælist með helmingi meira fylgi en í síðustu könnun, sex prósent. Það þýðir að Sósíalistar kæmu manni á þing ef gengið yrði til kosninga í dag. Á eftir Sósíalistaflokknum kemur Flokkur fólksins með fimm prósent, einu prósentustigi minna en síðast. Vinstri græn reka svo lestina með fimm prósenta fylgi, þriðja mánuðinn í röð. Könnunin fór fram dagana 31. maí til 20. júní 2024 og voru 1.846 svarendur sem tóku afstöðu til flokks.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Samfylkingin Framsóknarflokkurinn Viðreisn Píratar Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Vinstri græn Skoðanakannanir Mest lesið Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Erlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Fleiri fréttir „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Sjá meira