Helvítis kokkurinn: Eldbökuð pizzasamloka Helena Rakel Jóhannesdóttir skrifar 27. júní 2024 19:15 Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á fimmtudögum á Stöð 2, Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það eldbakaðar pizzur. Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan Klippa: Helvítis kokkurinn - Eldbakaðar pizzur Pizzasamloka 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) hvítlauksolía 1 Auður ostur 1 box Mortadella 1 krukka ætiþystlar 1 pakki konfekt tómatar 50 gr rucola salat ferskt basil Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Penslið með hvítlauksolíu. Skerið Auði í sneiðar, leggið ostsneiðarnar á aðra hliðina á botninum. Lokið hálfmánanum og bakið, munið að snúa reglulega Þegar deigið er bakað skaltu opna hálfmánann og fylla með mortadella, ætiþystlum,rucola, basil og tómötum. Vísir/Ívar Fannar Margarita 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur ferskt basil Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Bakið pizzuna og rífið síðan nokkur basillauf á toppinn, kryddið með salti og pipar. Vísir/Ívar Fannar Pepperoni 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur 1 poki pizzaostur 1 box Krónan ódýrt pepperoni Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Dreifðu pizzaosti ofan á mozzarellaostinn og dreifðu pepperonisneiðum að vild yfir. Bakið pizzuna og munið að snúa nógu oft þannig að hún brenni ekki. Vísir/Ívar Fannar Helvítis pizza 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur 1 Tariello salsiccia picante 1 Ljótur gráðostur 1 laukur hvítlauksolía Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Klíptu salciccia picante yfir í litlum molum, settu svo lauk og gráðost á toppinn. Bakið pizzuna og penslið enda með hvítlauksolíu eftir bakstur. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. Uppskriftir Helvítis kokkurinn Grillréttir Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat. Í þetta skiptið eru það eldbakaðar pizzur. Þáttinn má sjá í heild sinni hér fyrir neðan Klippa: Helvítis kokkurinn - Eldbakaðar pizzur Pizzasamloka 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) hvítlauksolía 1 Auður ostur 1 box Mortadella 1 krukka ætiþystlar 1 pakki konfekt tómatar 50 gr rucola salat ferskt basil Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Penslið með hvítlauksolíu. Skerið Auði í sneiðar, leggið ostsneiðarnar á aðra hliðina á botninum. Lokið hálfmánanum og bakið, munið að snúa reglulega Þegar deigið er bakað skaltu opna hálfmánann og fylla með mortadella, ætiþystlum,rucola, basil og tómötum. Vísir/Ívar Fannar Margarita 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur ferskt basil Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Bakið pizzuna og rífið síðan nokkur basillauf á toppinn, kryddið með salti og pipar. Vísir/Ívar Fannar Pepperoni 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur 1 poki pizzaostur 1 box Krónan ódýrt pepperoni Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Dreifðu pizzaosti ofan á mozzarellaostinn og dreifðu pepperonisneiðum að vild yfir. Bakið pizzuna og munið að snúa nógu oft þannig að hún brenni ekki. Vísir/Ívar Fannar Helvítis pizza 1 pizzadeig (gott að skipta í tvennt) Mutti pizzasósa 1 kubbur íslenskur mozzarella ostur 1 Tariello salsiccia picante 1 Ljótur gráðostur 1 laukur hvítlauksolía Aðferð Fletjið út deigið og notið hveiti til að það festist ekki við borðplötuna. Dreifið sósu á botninn og því næst skaltu rífa mozzarella yfir og dreifa jafnt. Klíptu salciccia picante yfir í litlum molum, settu svo lauk og gráðost á toppinn. Bakið pizzuna og penslið enda með hvítlauksolíu eftir bakstur. Vísir/Ívar Fannar Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem kennir ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og koma þeir inn vikulega. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Uppskriftir Helvítis kokkurinn Grillréttir Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira