Hefur ekki hitt öll 26 systkini sín Máni Snær Þorláksson skrifar 22. júní 2024 09:31 Jennifer Hudson hefur ekki hitt öll systkini sín. Hana dreymir þó um að halda matarboð með þeim öllum. EPA/CAROLINE BREHMAN Bandaríska leik- og söngkonan Jennifer Hudson dreymir um matarboð með allri fjölskyldunni sinni. Hún á þó ennþá eftir að hitta öll systkini sín en þau eru tuttugu og sex talsins. Matarboðið gæti því orðið ansi fjölmennt. „Við erum mörg. Pabbi mín eignaðist víst tuttugu og sjö börn,“ útskýrir Jennifer í hlaðvarpsþættinum Your Mama's Kitchen sem er í umsjón bandarísku fjölmiðlakonunnar Michele Norris. Samuel Simpson, faðir Jennifer, lést árið 1999 en hann eignaðist ellefu dætur og sautján syni. „Það er mikið af börnum,“ segir Jennifer sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dreamgirls. Hún er ein þeirra sem hefur unnið hina svokölluðu EGOT fernu, það er Emmy, Grammy, Oscar og Tony verðlaun. „Ég hef ekki ennþá hitt þau öll en það er málið. Ég er fjölskyldumanneskja, þegar ég var sextán ára langaði mig að fara og finna öll systkini mín. Það er draumurinn minn að sitja öll saman á risastóru borði á þakkargjörðarhátíðinni eða um jólin.“ Upphaflega hélt Jennifer að hún ætti bara tvö eldri alsystkini, Jason og Julia Hudson. Þau voru öll saman alin upp af móður sinni, Darnell Donerson. Faðir hennar kom ekki að uppeldinu en þegar Jennifer var fjórtán ára gömul leitaði hún hann uppi með leyfi móður sinnar. Þá komst Jennifer að því að hún ætti þennan mikla fjölda af systkinum og síðan þá hefur hún hitt nokkur þeirra en alls ekki öll. „Ég er yngst af þeim öllum,“ bætir Jennifer við en hún er 42 ára gömul. Hollywood Fjölskyldumál Bíó og sjónvarp Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
„Við erum mörg. Pabbi mín eignaðist víst tuttugu og sjö börn,“ útskýrir Jennifer í hlaðvarpsþættinum Your Mama's Kitchen sem er í umsjón bandarísku fjölmiðlakonunnar Michele Norris. Samuel Simpson, faðir Jennifer, lést árið 1999 en hann eignaðist ellefu dætur og sautján syni. „Það er mikið af börnum,“ segir Jennifer sem er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Dreamgirls. Hún er ein þeirra sem hefur unnið hina svokölluðu EGOT fernu, það er Emmy, Grammy, Oscar og Tony verðlaun. „Ég hef ekki ennþá hitt þau öll en það er málið. Ég er fjölskyldumanneskja, þegar ég var sextán ára langaði mig að fara og finna öll systkini mín. Það er draumurinn minn að sitja öll saman á risastóru borði á þakkargjörðarhátíðinni eða um jólin.“ Upphaflega hélt Jennifer að hún ætti bara tvö eldri alsystkini, Jason og Julia Hudson. Þau voru öll saman alin upp af móður sinni, Darnell Donerson. Faðir hennar kom ekki að uppeldinu en þegar Jennifer var fjórtán ára gömul leitaði hún hann uppi með leyfi móður sinnar. Þá komst Jennifer að því að hún ætti þennan mikla fjölda af systkinum og síðan þá hefur hún hitt nokkur þeirra en alls ekki öll. „Ég er yngst af þeim öllum,“ bætir Jennifer við en hún er 42 ára gömul.
Hollywood Fjölskyldumál Bíó og sjónvarp Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira