Enn neisti hjá Bad Bunny og Kendall Jenner Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. júní 2024 22:43 Kendall Jenner og Bad Bunny. Lengi lifir í gömlum glæðum. Slúðurmiðlar höfðu greint frá sambandsslitum þeirra Bad Bunny og Kendall Jenner en þau sáust á rómantísku stefnumóti í Púertó Ríkó, heimalandi Bad Bunny, fyrr í vikunni. TMZ greinir frá og birtir myndband af þeim tveimur í djúpum samræðum á japönskum veitingastað. Þau sjást síðan yfirgefa staðinn á öðru myndbandi. Það var ekki fyrir löngu sem greint var frá því að söngvarinn og fyrirsætan hefðu farið hvort í sína áttina. Fyrir sambandsslitin sáust þau síðast saman í október í eftirpartýi skemmtiþáttanna Saturday Night Live, en Bad Bunny kom fram í þeim þáttum. Samkvæmt TMZ héldu þau vinasambandi og sáust svo í örmum hvors annars á Met gala hátíðinni í maí, þar sem þau gistu á sama hóteli. Kendall sást síðan á tónleikum Bad Bunny í Flórída og virtist njóta sín, og nú sáust þau saman á veitingastað. Slúðurmiðlarnir vestanhafs virðast á einu máli um að þau séu byrjuð aftur saman. Nú er bara spurning hvort þeim gangi betur í annað sinn. Bad Bunny hefur undanfarin ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Tónlist hans flokkast undir svokallað reaggeton sem hefur verið langvinsælasta tónlistarstefna hins spænskumælandi heims undanfarin ár. Kenner Jenner ofarlega á listum yfir tekjuhæstu fyrirsætur heims. Þá á hún að baki glæstan feril sem raunveruleikastjarna í þáttunum um Kardashian fjölskylduna. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
TMZ greinir frá og birtir myndband af þeim tveimur í djúpum samræðum á japönskum veitingastað. Þau sjást síðan yfirgefa staðinn á öðru myndbandi. Það var ekki fyrir löngu sem greint var frá því að söngvarinn og fyrirsætan hefðu farið hvort í sína áttina. Fyrir sambandsslitin sáust þau síðast saman í október í eftirpartýi skemmtiþáttanna Saturday Night Live, en Bad Bunny kom fram í þeim þáttum. Samkvæmt TMZ héldu þau vinasambandi og sáust svo í örmum hvors annars á Met gala hátíðinni í maí, þar sem þau gistu á sama hóteli. Kendall sást síðan á tónleikum Bad Bunny í Flórída og virtist njóta sín, og nú sáust þau saman á veitingastað. Slúðurmiðlarnir vestanhafs virðast á einu máli um að þau séu byrjuð aftur saman. Nú er bara spurning hvort þeim gangi betur í annað sinn. Bad Bunny hefur undanfarin ár verið einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Tónlist hans flokkast undir svokallað reaggeton sem hefur verið langvinsælasta tónlistarstefna hins spænskumælandi heims undanfarin ár. Kenner Jenner ofarlega á listum yfir tekjuhæstu fyrirsætur heims. Þá á hún að baki glæstan feril sem raunveruleikastjarna í þáttunum um Kardashian fjölskylduna.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira