Áhöfnum tveggja skipa Þorbjarnar sagt upp Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. júní 2024 16:12 Áhöfnum á skipunum Sturlu GK-12 og Valdimar GK-195 hefur verið sagt upp, en uppsagnirnar eru liður í endurskipulagninu fyrirtækisins og gert er ráð fyrir því að starfsmennirnir verði ráðnir til annarra starfa. Vísir/Vilhelm Áhöfn tveggja skipa í eigu Þorbjarnar í Grindavík hefur verið sagt upp, en gert er ráð fyrir því að skipverjunum verði útveguð ný störf. Gunnar Tómasson framkvæmdastjóri Þorbjarnar segir í samtali við Vísi að verið sé að endurskipuleggja útgerðina fyrir haustið. Áhöfnum á togaranum Sturlu-GK12 og línuskipinu Valdimar GK-195 hefur verið sagt upp. „Jújú, við erum að undirbúa haustið, það er verið að smíða nýtt skip á Spáni sem kemur í sumar, við erum að undirbúa það að færa til,“ segir Gunnar. Hann horfir fram á breytta útgerðarhætti með nýju skipi og haustinu, en um er að ræða ísfisktogara, mjög öflugan, að sögn Gunnars. Hann gerir ráð fyrir því að gera annað gömlu skipanna út einhvern tímann, en hitt leggi þau alveg. Hann segir að Þorbjörn hafi reynt eftir fremsta megni að landa í Grindavík, en einnig verið að landa í Hafnarfirði og Grundarfirði. Tæplega sextíu starfsmönnum fiskvinnslu Þorbjarnar í Grindavík var sagt upp á dögunum, en vinnslan hafði verið undir helmingsafköstum. Gunnar segir að starfsfólkið sem er eftir séu aðallega verkstjórar og þess háttar starfsmenn. Hann er bjartsýnn á komandi fiskveiðiár. „Jájá maður leyfir sér ekkert annað en að vera bjartsýnn, fiskveiðiárið verður örugglega gott Spurningin er bara hvað getum við gert í Grindavík meðan þetta ástand gengur yfir.“ Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Vinnumarkaður Sjávarútvegur Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Áhöfnum á togaranum Sturlu-GK12 og línuskipinu Valdimar GK-195 hefur verið sagt upp. „Jújú, við erum að undirbúa haustið, það er verið að smíða nýtt skip á Spáni sem kemur í sumar, við erum að undirbúa það að færa til,“ segir Gunnar. Hann horfir fram á breytta útgerðarhætti með nýju skipi og haustinu, en um er að ræða ísfisktogara, mjög öflugan, að sögn Gunnars. Hann gerir ráð fyrir því að gera annað gömlu skipanna út einhvern tímann, en hitt leggi þau alveg. Hann segir að Þorbjörn hafi reynt eftir fremsta megni að landa í Grindavík, en einnig verið að landa í Hafnarfirði og Grundarfirði. Tæplega sextíu starfsmönnum fiskvinnslu Þorbjarnar í Grindavík var sagt upp á dögunum, en vinnslan hafði verið undir helmingsafköstum. Gunnar segir að starfsfólkið sem er eftir séu aðallega verkstjórar og þess háttar starfsmenn. Hann er bjartsýnn á komandi fiskveiðiár. „Jájá maður leyfir sér ekkert annað en að vera bjartsýnn, fiskveiðiárið verður örugglega gott Spurningin er bara hvað getum við gert í Grindavík meðan þetta ástand gengur yfir.“
Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Vinnumarkaður Sjávarútvegur Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira