Sigurður Tómasson til liðs við Origo Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. júní 2024 12:52 Origo hefur ráðið Sigurð Tómasson í stöðu framkvæmdastjóra vaxtar og viðskiptaþróunar (e. Chief Growth Officer), sem er ný staða innan félagsins. Þetta kemur fram í tilkynningu. Sigurður tekur til starfa að loknu sumri. Sigurður hefur undanfarin þrjú ár starfað sem verkefnastjóri hjá sjóðstýringarfélaginu VEX sem rekur framtakssjóðinn VEX I, þar sem hann hefur meðal annars unnið að fjárfestingum sjóðsins á sviði upplýsingatækni. Þar áður starfaði Sigurður hjá alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu McKinsey & Company á starfsstöð þess í Kaupmannahöfn. Sigurður er með M.Sc gráðu í fjármálahagfræði frá Kaupmannahafnarháskóla og jafnframt með B.Sc. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands. „Það er mikill fengur í Sigurði fyrir Origo og tengd félög. Við erum í sóknarhug, bæði innan kjarnastarfsemi Origo á sviði hugbúnaðarlausna og rekstrarþjónustu, en ekki síður í okkar öflugu og hratt stækkandi fyrirtækjum á sviði heilbrigðistækni, netöryggislausna, ferðatækni og viðskiptagreindar; Helix, Syndis, GoDo, Unimaze, Advise og DataLab. Til þess að hámarka árangur slíkra vaxtartækifæra þarf að tryggja virkt eignarhald og stuðning við stjórnendur þeirra í gegnum stefnumótun, rekstraraðhald og fjármögnun,“ segir Ari Daníelsson, forstjóri Origo. Sigurður segist ganga til liðs við fyrirtækið fullur tilhlökkunar. „Upplýsingatækni er á fleygiferð og tækifærin og verkefnin hafa sjaldan verið jafn spennandi. Hjá Origo og tengdum félögum starfar öflugur hópur fólks sem ég hlakka til að vinna með og læra af, auk þess að nýta mína fyrri reynslu og þekkingu til að styrkja starfsemina enn frekar.“ Vistaskipti Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira
Sigurður hefur undanfarin þrjú ár starfað sem verkefnastjóri hjá sjóðstýringarfélaginu VEX sem rekur framtakssjóðinn VEX I, þar sem hann hefur meðal annars unnið að fjárfestingum sjóðsins á sviði upplýsingatækni. Þar áður starfaði Sigurður hjá alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu McKinsey & Company á starfsstöð þess í Kaupmannahöfn. Sigurður er með M.Sc gráðu í fjármálahagfræði frá Kaupmannahafnarháskóla og jafnframt með B.Sc. gráðu í hagfræði frá Háskóla Íslands. „Það er mikill fengur í Sigurði fyrir Origo og tengd félög. Við erum í sóknarhug, bæði innan kjarnastarfsemi Origo á sviði hugbúnaðarlausna og rekstrarþjónustu, en ekki síður í okkar öflugu og hratt stækkandi fyrirtækjum á sviði heilbrigðistækni, netöryggislausna, ferðatækni og viðskiptagreindar; Helix, Syndis, GoDo, Unimaze, Advise og DataLab. Til þess að hámarka árangur slíkra vaxtartækifæra þarf að tryggja virkt eignarhald og stuðning við stjórnendur þeirra í gegnum stefnumótun, rekstraraðhald og fjármögnun,“ segir Ari Daníelsson, forstjóri Origo. Sigurður segist ganga til liðs við fyrirtækið fullur tilhlökkunar. „Upplýsingatækni er á fleygiferð og tækifærin og verkefnin hafa sjaldan verið jafn spennandi. Hjá Origo og tengdum félögum starfar öflugur hópur fólks sem ég hlakka til að vinna með og læra af, auk þess að nýta mína fyrri reynslu og þekkingu til að styrkja starfsemina enn frekar.“
Vistaskipti Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira