Tómas hitti sofandi hjartaskurðlækninn Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. júní 2024 14:23 Tómas Guðbjartsson/National Geographic Tómas Guðbjartsson hjartalæknir er staddur í Varsjá á ráðstefnu um hjartaskurðlækningar. Þar hitti hann einn fremsta hjartaskurðlækni Pólverja, Romual Cichon, sem var sofandi úti í horni á einni frægustu mynd sem tekin hefur verið í hjartaaðgerð og var valin mynd ársins 1987 í National Geographic. Tómas greinir frá fundinum í færslu á Facebook síðu sinni. Þar segist hann hafa leitað að Cichon, sem er yfirlæknir frá Wrocklaw, í nokkur ár eða allt frá því að hann leit myndina frægu fyrst augum. Á myndinni frægu sést Prófesor Romuald Cichon sofandi úti í horni.James L. Stanfield „Þessa mynd sá ég sem ungur læknanemi hjá pabba, en hann er enn áskrifandi blaðsins, og jók myndin klárlega áhuga minn á hjartaskurðlækningum.“ Tómas segir frá því að í forgrunni þessarar einstöku myndar sem tekin er af James L. Stanfield sé einn frægasti hjartaskurðlæknir Pólverja, Zbigniew Religa. Aðgerðin, sem var hjartaígræðsla, hafði tekið 23 klukkustundir en Religa hélt áfram að hugsa um sjúklinginn næsta sólarhringinn á gjörgæslunni. „Aðstoðarmaður hans, sem ég hitti loksins hér í Varsjá, Romuald Cichon, var hins vegar búinn á því og sofnaði út í horni - en í dag er hann í hópi fremstu hjartaskurðlækna Pólverja.“ Hann hló að elju minni við að leita sig uppi en sagði þetta sennilega "frægasta svefn sérnámslæknis" sem festur hefur verið á filmu. Að endingu bendir Tómas á að Religa hafi keðjureykt um það bil tvo pakka á dag áður en hann lést úr lungnakrabbameini árið 2009. Sjúklingurinn á myndinni, Tadeusz Zitkevits, lifði í 30 ár eftir aðgerðina. „Sjúklingurinn á borðinu, Tadeusz Zitkevits, lifði hins vegar af aðgerðina, og mun lengur en Religa, eða í 30 ár,“ segir Tómas. Ferðalög Ljósmyndun Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
Tómas greinir frá fundinum í færslu á Facebook síðu sinni. Þar segist hann hafa leitað að Cichon, sem er yfirlæknir frá Wrocklaw, í nokkur ár eða allt frá því að hann leit myndina frægu fyrst augum. Á myndinni frægu sést Prófesor Romuald Cichon sofandi úti í horni.James L. Stanfield „Þessa mynd sá ég sem ungur læknanemi hjá pabba, en hann er enn áskrifandi blaðsins, og jók myndin klárlega áhuga minn á hjartaskurðlækningum.“ Tómas segir frá því að í forgrunni þessarar einstöku myndar sem tekin er af James L. Stanfield sé einn frægasti hjartaskurðlæknir Pólverja, Zbigniew Religa. Aðgerðin, sem var hjartaígræðsla, hafði tekið 23 klukkustundir en Religa hélt áfram að hugsa um sjúklinginn næsta sólarhringinn á gjörgæslunni. „Aðstoðarmaður hans, sem ég hitti loksins hér í Varsjá, Romuald Cichon, var hins vegar búinn á því og sofnaði út í horni - en í dag er hann í hópi fremstu hjartaskurðlækna Pólverja.“ Hann hló að elju minni við að leita sig uppi en sagði þetta sennilega "frægasta svefn sérnámslæknis" sem festur hefur verið á filmu. Að endingu bendir Tómas á að Religa hafi keðjureykt um það bil tvo pakka á dag áður en hann lést úr lungnakrabbameini árið 2009. Sjúklingurinn á myndinni, Tadeusz Zitkevits, lifði í 30 ár eftir aðgerðina. „Sjúklingurinn á borðinu, Tadeusz Zitkevits, lifði hins vegar af aðgerðina, og mun lengur en Religa, eða í 30 ár,“ segir Tómas.
Ferðalög Ljósmyndun Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira