Fjórir sérfræðingar til liðs við Helix Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 6. júní 2024 11:03 Ingi Rúnar Kristinsson, Almar Daði Björnsson, Kristinn Skæringur Sigurjónsson og Henný Björk Birgirsdóttir hafa hafið störf hjá Helix. Haraldur Jónasson Ingi Rúnar Kristinsson, Almar Daði Björnsson, Kristinn Skæringur Sigurjónsson og Henný Björk Birgirsdóttir hafa verið ráðin til starfa hjá íslenska heilbrigðistæknifyrirtækinu Helix. Helix framleiðir og þróar hugbúnaðarlausnir sem styðja við íslenskt heilbrigðis- og velferðarkerfi. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Arna Harðardóttir, segir í tilkynningu að með ráðningunum sé þjónusta til notenda efld enn frekar auk þess sem stigið verði fasta til jarðar í sölu- og markaðsmálum. Ingi Rúnar Kristinsson verður sölustjóri Helix og mun sinna söluáætlunum, samningagerðum og viðskiptatengslum fyrir fyrirtækið. Hann starfaði áður sem sölustjóri hjá Hreyfingu. Ingi útskrifaðist með BSc gráðu í heilbrigðisverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2019 og MSc gráðu í íþróttaverkfræði frá KTH í Stokkhólmi árið 2022. Almar Daði Björnsson hefur verið ráðinn sem þjónustusérfræðingur hjá Helix og mun hann bera ábyrgð beiðnum sem koma frá viðskiptavinum, ásamt því að taka þátt í innleiðingum hugbúnaðarlausna. Hann starfaði áður sem sérfræðingur á upplýsingatæknideild á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Almar útskrifaðist með BSc gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2024. Kristinn Skæringur Sigurjónsson tekur við sem þjónustusérfræðingur hjá Helix og mun hann sinna þjónustu í kringum samskiptanetið Heklu, ásamt því að veita þjónustu við Sögu sjúkraskrá og lyfjaafgreiðslukerfið Medicor. Hann starfaði áður hjá hugbúnaðarfyrirtækinu ZOLL Data Systems í Denver, Colorado. Kristinn útskrifaðist með BSc gráðu í tölvunarfræði frá Wofford College í Suður Karólínu árið 2021. Henný Björk Birgisdóttir hefur verið ráðin sem sérfræðingsnemi í stafrænni heilbrigðistækni og mun hún taka þátt í innleiðingum á lausnum Helix, ásamt því að vera hluti af teyminu sem þróar smáforritið Iðunni. Síðastliðin sjö ár hefur hún starfað sem hjúkrunarfræðingur á Barnaspítala hringsins ásamt því að vera stundakennari við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Henný Björk útskrifaðist með MSc gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 2019 og hún stefnir á að útskrifast með MSc gráðu í stafrænni heilbrigðistækni frá Háskólanum í Reykjavík í byrjun næsta árs. Vistaskipti Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Helix framleiðir og þróar hugbúnaðarlausnir sem styðja við íslenskt heilbrigðis- og velferðarkerfi. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins, Arna Harðardóttir, segir í tilkynningu að með ráðningunum sé þjónusta til notenda efld enn frekar auk þess sem stigið verði fasta til jarðar í sölu- og markaðsmálum. Ingi Rúnar Kristinsson verður sölustjóri Helix og mun sinna söluáætlunum, samningagerðum og viðskiptatengslum fyrir fyrirtækið. Hann starfaði áður sem sölustjóri hjá Hreyfingu. Ingi útskrifaðist með BSc gráðu í heilbrigðisverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2019 og MSc gráðu í íþróttaverkfræði frá KTH í Stokkhólmi árið 2022. Almar Daði Björnsson hefur verið ráðinn sem þjónustusérfræðingur hjá Helix og mun hann bera ábyrgð beiðnum sem koma frá viðskiptavinum, ásamt því að taka þátt í innleiðingum hugbúnaðarlausna. Hann starfaði áður sem sérfræðingur á upplýsingatæknideild á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Almar útskrifaðist með BSc gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík árið 2024. Kristinn Skæringur Sigurjónsson tekur við sem þjónustusérfræðingur hjá Helix og mun hann sinna þjónustu í kringum samskiptanetið Heklu, ásamt því að veita þjónustu við Sögu sjúkraskrá og lyfjaafgreiðslukerfið Medicor. Hann starfaði áður hjá hugbúnaðarfyrirtækinu ZOLL Data Systems í Denver, Colorado. Kristinn útskrifaðist með BSc gráðu í tölvunarfræði frá Wofford College í Suður Karólínu árið 2021. Henný Björk Birgisdóttir hefur verið ráðin sem sérfræðingsnemi í stafrænni heilbrigðistækni og mun hún taka þátt í innleiðingum á lausnum Helix, ásamt því að vera hluti af teyminu sem þróar smáforritið Iðunni. Síðastliðin sjö ár hefur hún starfað sem hjúkrunarfræðingur á Barnaspítala hringsins ásamt því að vera stundakennari við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Henný Björk útskrifaðist með MSc gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 2019 og hún stefnir á að útskrifast með MSc gráðu í stafrænni heilbrigðistækni frá Háskólanum í Reykjavík í byrjun næsta árs.
Vistaskipti Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent