Arsenal, Chelsea, Newcastle og Man Utd á eftir framherja Leipzig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 12:30 Einu af mörkum síðasta tímabils fagnað með stæl. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Benjamin Šeško er nafn sem reikna má með að verði mikið í fjölmiðlum í sumar en þessi 21 árs gamli framherji RB Leipzig er eftirsóttur af Arsenal, Chelsea, Manchester og Newcastle United. Hinn 21 árs gamli Šeško var á óskalista Man United síðasta sumar en ákvað að frekar að vera áfram innan Red Bull fjölskyldunnar og færa sig frá RB Salzburg til RB Leipzig. Þar hefur hann haldið áfram að vaxa og er nú orðaður við fjölda liða á Englandi. Arsenal, Chelsea, Manchester United and Newcastle United are all keen on Benjamin Sesko this summer.Why?@EliasBurke explains:💶 €65m release clause⚽️ Seven goals in his last seven games🔎 Aerial threat and good striker of ball with both feet— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 5, 2024 Um er að ræða ungan framherja sem er samt sem áður stór og sterkbyggður. Hann er einkar góður í loftinu og talinn jafnvígur með hægri og vinstri. Á síðustu leiktíð skoraði Šeško alls 18 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Þá hefur hann skorað 11 mörk í 28 A-landsleikjum fyrir Slóveníu. Hann er falur fyrir 65 milljónir evra (Tæpa tíu milljarða íslenskra króna) sem er talið vera gjöf en ekki gjald miðað við hvað ensk lið eru að borga fyrir leikmenn þessa dagana. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Šeško var á óskalista Man United síðasta sumar en ákvað að frekar að vera áfram innan Red Bull fjölskyldunnar og færa sig frá RB Salzburg til RB Leipzig. Þar hefur hann haldið áfram að vaxa og er nú orðaður við fjölda liða á Englandi. Arsenal, Chelsea, Manchester United and Newcastle United are all keen on Benjamin Sesko this summer.Why?@EliasBurke explains:💶 €65m release clause⚽️ Seven goals in his last seven games🔎 Aerial threat and good striker of ball with both feet— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 5, 2024 Um er að ræða ungan framherja sem er samt sem áður stór og sterkbyggður. Hann er einkar góður í loftinu og talinn jafnvígur með hægri og vinstri. Á síðustu leiktíð skoraði Šeško alls 18 mörk í öllum keppnum ásamt því að gefa tvær stoðsendingar. Þá hefur hann skorað 11 mörk í 28 A-landsleikjum fyrir Slóveníu. Hann er falur fyrir 65 milljónir evra (Tæpa tíu milljarða íslenskra króna) sem er talið vera gjöf en ekki gjald miðað við hvað ensk lið eru að borga fyrir leikmenn þessa dagana.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira