Skotin nítján sinnum stuttu eftir kosningar Tómas Arnar Þorláksson skrifar 4. júní 2024 14:02 Yolanda Sanchez, bæjarstjóri Cotija í Mexíkó var myrt í gær. Ljósmynd/Facebook Yolanda Sanchez, bæjarstjóri Cotija í Mexíkó, var myrt nokkrum klukkutímum eftir að Claudia Sheinbaum varð fyrsta konan til að vera kjörin forseti þar í landi á sunnudaginn. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Sanchez var skotin nítján sinnum í gær í bænum sem hún hafði verið bæjarstjóri í síðan 2021. Hún var fyrsta konan til að vera kjörin bæjarstjóri í Cotija en ofbeldi í garð stjórnmálamanna hefur varpað stórum skugga á nýgengnar forsetakosningar þar sem tvær konur kepptu um embættið. Borist hótanir síðan 2021 Árásarmennirnir sátu fyrir Sanchez í miðbæ Cotija í gær og létu skothríð rigna yfir hana þegar hún nálgaðist. Nítján skot hæfðu Sanchez en lífvörður hennar hlaut einnig bana af. Enginn hefur verið handtekin vegna málsins en lögreglunni á svæðinu grunar að árásarmennirnir tilheyri skipulagðri glæpastarfsemi á svæðinu. Sanchez hafði áður sagt að hún hafi fengið töluvert af morðhótunum eftir að hún tók við embætti bæjarstjóra . Morðhótanirnar sem Sanchez barst voru flestar í þá átt að hún ætti að veita lögreglunni vald yfir öryggismálum bæjarfélagsins en lögreglan á svæðinu er að mestu leyti á launaskrá glæpagengja samkvæmt því sem fram kemur í frétt BBC um málið. Sanchez neitaði öllum kröfum þess efnis og fól her Mexíkó að tryggja öryggi bæjarins. Mexíkó Tengdar fréttir Fyrsta konan og gyðingurinn til að verða forseti Mexíkó Claudia Sheinbaum varð í gær fyrsta konan og fyrsti gyðingurinn til að vera kjörinn forseti Mexíkó. Tvær konur voru í framboði en Sheinbaum hlaut um 58 prósent atkvæða, nærri 30 prósentum meira en Xóchitl Gálvez. 3. júní 2024 06:43 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Sanchez var skotin nítján sinnum í gær í bænum sem hún hafði verið bæjarstjóri í síðan 2021. Hún var fyrsta konan til að vera kjörin bæjarstjóri í Cotija en ofbeldi í garð stjórnmálamanna hefur varpað stórum skugga á nýgengnar forsetakosningar þar sem tvær konur kepptu um embættið. Borist hótanir síðan 2021 Árásarmennirnir sátu fyrir Sanchez í miðbæ Cotija í gær og létu skothríð rigna yfir hana þegar hún nálgaðist. Nítján skot hæfðu Sanchez en lífvörður hennar hlaut einnig bana af. Enginn hefur verið handtekin vegna málsins en lögreglunni á svæðinu grunar að árásarmennirnir tilheyri skipulagðri glæpastarfsemi á svæðinu. Sanchez hafði áður sagt að hún hafi fengið töluvert af morðhótunum eftir að hún tók við embætti bæjarstjóra . Morðhótanirnar sem Sanchez barst voru flestar í þá átt að hún ætti að veita lögreglunni vald yfir öryggismálum bæjarfélagsins en lögreglan á svæðinu er að mestu leyti á launaskrá glæpagengja samkvæmt því sem fram kemur í frétt BBC um málið. Sanchez neitaði öllum kröfum þess efnis og fól her Mexíkó að tryggja öryggi bæjarins.
Mexíkó Tengdar fréttir Fyrsta konan og gyðingurinn til að verða forseti Mexíkó Claudia Sheinbaum varð í gær fyrsta konan og fyrsti gyðingurinn til að vera kjörinn forseti Mexíkó. Tvær konur voru í framboði en Sheinbaum hlaut um 58 prósent atkvæða, nærri 30 prósentum meira en Xóchitl Gálvez. 3. júní 2024 06:43 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Fyrsta konan og gyðingurinn til að verða forseti Mexíkó Claudia Sheinbaum varð í gær fyrsta konan og fyrsti gyðingurinn til að vera kjörinn forseti Mexíkó. Tvær konur voru í framboði en Sheinbaum hlaut um 58 prósent atkvæða, nærri 30 prósentum meira en Xóchitl Gálvez. 3. júní 2024 06:43