Mbappé um skiptin til Real: Draumur að rætast Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2024 20:01 Mbappé og Cristiano Ronaldo, þáverandi leikmaður Real Madríd, fyrir þónokkrum árum. @KMbappe Franski framherjinn Kylian Mbappé er genginn í raðir Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd. Í færslu á samfélagsmiðlum segir Mbappé draum vera að rætast sem og hann birti mynd sér með Cristiano Ronaldo þegar hann var yngri. Verst geymda leyndarmál fótboltans var opinberað í dag þegar Real Madríd kynnti Kylian Mbappé sem nýjasta leikmann félagsins. Hann skrifar undir fimm ára samning í Madríd. Nú hefur Mbappé tjáð sig um vistaskiptin en hann segir draum vera að rætast. Færsla hans var svohljóðandi: „Ég er bæði glaður og stoltur að ganga til liðs við félag drauma minna, Real Madríd. Engin/n getur skilið hversu spenntur ég er á þessari stundu. Madridistas, ég get ekki beðið eftir að sjá ykkur og þakka ykkur fyrir ykkar ótrúlega stuðning. ¡Hala Madrid!“ Þá birti Mbappé jafnframt fjórar myndir af sér í fatnaði merkum Real Madríd þegar hann var á reynslu hjá félaginu á sínum yngri árum. Með honum á einni myndinni er enginn annar en Cristiano Ronaldo. Un sueño hecho realidad. Muy feliz y orgulloso de formar parte del club de mis sueños @realmadrid Es imposible explicar lo feliz y emocionado que me siento en este momento. Estoy impaciente por veros, Madridistas, y gracias por vuestro increíble apoyo. ¡Hala Madrid! 🤍🤍🤍 A… pic.twitter.com/YTumusAXT6— Kylian Mbappé (@KMbappe) June 3, 2024 Hinn 39 ára gamli Ronaldo spilar í dag í Sádi-Arabíu en lék með Real frá 2009 til 2018. Skoraði hann 450 mörk og gaf 131 stoðsendingu í 438 leikjum. Vonast Mbappé eflaust til að leika það eftir sem og að vinna jafn marga titla með félaginu og Ronaldo gerði [15]. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Verst geymda leyndarmál fótboltans var opinberað í dag þegar Real Madríd kynnti Kylian Mbappé sem nýjasta leikmann félagsins. Hann skrifar undir fimm ára samning í Madríd. Nú hefur Mbappé tjáð sig um vistaskiptin en hann segir draum vera að rætast. Færsla hans var svohljóðandi: „Ég er bæði glaður og stoltur að ganga til liðs við félag drauma minna, Real Madríd. Engin/n getur skilið hversu spenntur ég er á þessari stundu. Madridistas, ég get ekki beðið eftir að sjá ykkur og þakka ykkur fyrir ykkar ótrúlega stuðning. ¡Hala Madrid!“ Þá birti Mbappé jafnframt fjórar myndir af sér í fatnaði merkum Real Madríd þegar hann var á reynslu hjá félaginu á sínum yngri árum. Með honum á einni myndinni er enginn annar en Cristiano Ronaldo. Un sueño hecho realidad. Muy feliz y orgulloso de formar parte del club de mis sueños @realmadrid Es imposible explicar lo feliz y emocionado que me siento en este momento. Estoy impaciente por veros, Madridistas, y gracias por vuestro increíble apoyo. ¡Hala Madrid! 🤍🤍🤍 A… pic.twitter.com/YTumusAXT6— Kylian Mbappé (@KMbappe) June 3, 2024 Hinn 39 ára gamli Ronaldo spilar í dag í Sádi-Arabíu en lék með Real frá 2009 til 2018. Skoraði hann 450 mörk og gaf 131 stoðsendingu í 438 leikjum. Vonast Mbappé eflaust til að leika það eftir sem og að vinna jafn marga titla með félaginu og Ronaldo gerði [15].
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira