Myndaveisla: Sjómannadagurinn í Reykjavík og Gummi Emil í koddaslag Jón Ísak Ragnarsson skrifar 2. júní 2024 18:56 Mikil stemning var á Granda í dag þegar sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur Vísir/Viktor Freyr Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land með tilheyrandi herlegheitum. Hafsjór var af skemmtun í Reykjavík, þar sem boðið var upp á skemmtiatriði á tveimur sviðum á Granda. Meðal skemmtiatriða á stóra sviðinu voru nafntogaðir tónlistarmenn á borð við Unu Torfa og Herra Hnetusmjör. Þá var mikil önnur skemmtun á dagskrá eins og koddaslagur, bryggjusprell, klifur- og kraftakeppni og fiskisúpusmakk. Líkamsræktarkappinn Guðmundur Emil bar sigur úr býtum í svokölluðum koddaslag, en hann virðist ganga út á það að menn fari í einskonar glímu ofan á trjátrumbi sem hangir yfir sjónum, þar sem þeir reyna að steypa keppinaut sínum í sjóinn. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Dagurinn hófst klukkan tíu í morgun í Fossvogskirkjugarði með minningarathöfn um sjómenn sem hafa drukknað eða týnst í sjó þegar lagður var blómsveigur á leiði týnda sjómannsins. Klukkan ellefu var lúðrablástur frá höfninni þegar skipin þeyttu flauturnar og settu hátíðina af stað. Svo var skrúðganga klukkan hálf eitt frá Hörpu að Granda þar sem við tók fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. SkrúðganganVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, tróð líka uppVísir/Viktor Freyr Gestir og gangandi fengu að kíkja um borðVísir/Viktor Freyr Verðmæti hafsins voru til sýnisVísir/Viktor Freyr Kátir krakkarVísir/Viktor Freyr Herra HnetusmjörVísir/Viktor Freyr Þarna var mikið stuðVísir/Viktor Freyr Árni Beinteinn og föruneyti trylltu lýðinnVísir/Viktor Freyr Íþróttaálfurinn sjálfur og Solla StirðaVísir/Viktor Freyr Sjómannadagurinn Reykjavík Samkvæmislífið Sjávarútvegur Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Meðal skemmtiatriða á stóra sviðinu voru nafntogaðir tónlistarmenn á borð við Unu Torfa og Herra Hnetusmjör. Þá var mikil önnur skemmtun á dagskrá eins og koddaslagur, bryggjusprell, klifur- og kraftakeppni og fiskisúpusmakk. Líkamsræktarkappinn Guðmundur Emil bar sigur úr býtum í svokölluðum koddaslag, en hann virðist ganga út á það að menn fari í einskonar glímu ofan á trjátrumbi sem hangir yfir sjónum, þar sem þeir reyna að steypa keppinaut sínum í sjóinn. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Dagurinn hófst klukkan tíu í morgun í Fossvogskirkjugarði með minningarathöfn um sjómenn sem hafa drukknað eða týnst í sjó þegar lagður var blómsveigur á leiði týnda sjómannsins. Klukkan ellefu var lúðrablástur frá höfninni þegar skipin þeyttu flauturnar og settu hátíðina af stað. Svo var skrúðganga klukkan hálf eitt frá Hörpu að Granda þar sem við tók fjölbreytt skemmtidagskrá fyrir alla fjölskylduna. SkrúðganganVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Una Torfadóttir söng fyrir mannskapinnVísir/Viktor Freyr Patrik Atlason, Prettyboitjokkó, tróð líka uppVísir/Viktor Freyr Gestir og gangandi fengu að kíkja um borðVísir/Viktor Freyr Verðmæti hafsins voru til sýnisVísir/Viktor Freyr Kátir krakkarVísir/Viktor Freyr Herra HnetusmjörVísir/Viktor Freyr Þarna var mikið stuðVísir/Viktor Freyr Árni Beinteinn og föruneyti trylltu lýðinnVísir/Viktor Freyr Íþróttaálfurinn sjálfur og Solla StirðaVísir/Viktor Freyr
Sjómannadagurinn Reykjavík Samkvæmislífið Sjávarútvegur Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira