Innipúkinn farinn að taka á sig mynd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. maí 2024 13:50 Ásgeir Guðmundsson einn skipuleggjenda Innipúkans segir upplifun sína vera þá að menningarviðburðir séu í aukahlutverki. Brynjar Snær Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma í fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Meðal annara listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, Ex.Girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök. Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í miðborg Reykjavíkur í 21. sinn um verslunarmannahelgina 2. til 4. ágúst. Aðaldagskrá Innipúkans fer að sjálfsögðu fram innandyra eins og hefð er fyrir. Hátíðin fer þriðja árið í röð fram fram í Gamla bíó og Röntgen þar sem boðið verður upp á tvö tónleikasvið ásamt hátíðarstemningu milli staðana í Ingólfsstræti alla helgina. Margir ástsælustu listamenn þjóðarinnar hafa komið fram á hátíðinni síðustu tuttugu ár og má þar nefna Bríet, Daði Freyr, Emmsjé Gauti, Eyjólfur Kristjánsson, FM Belfast, GDRN, Hjaltalín, Hjálmar, Lay Low, Magga Stína, Megas, Mínus, Mugison, Of Monsters and Men, Ólafur Arnalds, Ómar Ragnarsson, Raggi Bjarna, Sigga Beinteins, Sóley, Svala, Trabant og Þú & ég. Það er alltaf gott veður á Innipúkanum - og bara gaman! Innipúkinn 2024 - Hljómsveitir og listamenn Páll Óskar Bjartar sveiflur Ex.Girls Hasar Hatari Hipsumhaps Hekla Hermigervill Inspector Spacetime Kött Grá Pjé & Fonteki Simbol Lúpína Skrattar Una Torfa Úlfur Úlfur Volruptus Vök Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu vikum. Reykjavík Tónlist Tónleikar á Íslandi Innipúkinn Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira
Tónlistarhátíðin Innipúkinn fer fram í miðborg Reykjavíkur í 21. sinn um verslunarmannahelgina 2. til 4. ágúst. Aðaldagskrá Innipúkans fer að sjálfsögðu fram innandyra eins og hefð er fyrir. Hátíðin fer þriðja árið í röð fram fram í Gamla bíó og Röntgen þar sem boðið verður upp á tvö tónleikasvið ásamt hátíðarstemningu milli staðana í Ingólfsstræti alla helgina. Margir ástsælustu listamenn þjóðarinnar hafa komið fram á hátíðinni síðustu tuttugu ár og má þar nefna Bríet, Daði Freyr, Emmsjé Gauti, Eyjólfur Kristjánsson, FM Belfast, GDRN, Hjaltalín, Hjálmar, Lay Low, Magga Stína, Megas, Mínus, Mugison, Of Monsters and Men, Ólafur Arnalds, Ómar Ragnarsson, Raggi Bjarna, Sigga Beinteins, Sóley, Svala, Trabant og Þú & ég. Það er alltaf gott veður á Innipúkanum - og bara gaman! Innipúkinn 2024 - Hljómsveitir og listamenn Páll Óskar Bjartar sveiflur Ex.Girls Hasar Hatari Hipsumhaps Hekla Hermigervill Inspector Spacetime Kött Grá Pjé & Fonteki Simbol Lúpína Skrattar Una Torfa Úlfur Úlfur Volruptus Vök Tilkynnt verður um fleiri listamenn, hljómsveitir og plötusnúða á næstu vikum.
Reykjavík Tónlist Tónleikar á Íslandi Innipúkinn Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Fleiri fréttir „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Sjá meira