Klökkur Jóhann Berg beygði af í viðtali Aron Guðmundsson skrifar 18. maí 2024 11:22 Jóhann Berg hefur gefið mikið fyrir Burnley. Hann leikur sinn síðasta leik fyrir félagið á morgun og skiljanlega eru miklar tilfinningar sem fylgja því. Frábær þjónn fyrir félagið. Vísir/Samsett mynd Eins og við sögðum frá fyrr í dag mun íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta. Jóhann Berg Guðmundsson leika sinn síðasta leik fyrir Burnley á morgun. Jóhann Berg er á förum frá félaginu sem hann hefur varið tíma sínum hjá undanfarin átta ár og auðsjáanlegt í viðtali, sem hefur nú birst á samfélagsmiðlareikningum Burnley, hversu mikils virði þessi tími hefur verið fyrir Jóhann Berg. Jóhann Berg leikur sinn síðasta leik fyrir Burnley þegar liðið mætir Nottingham Forest á Turf Moor í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Jóhann Berg kom til Burnley frá Charlton Athletic árið 2016 Einlægur Jóhann Berg birtist okkur í umræddu viðtali á samfélagsmiðlareikningum Burnley en þar stiklar hann á stóru varðandi tíma sinn hjá Burnley. Jóhann Berg hefur verið lykilmaður yfir lengri tíma hjá félaginu. Sá leikmaður af núverandi leikmönnum liðsins sem hefur verið hve lengst á mála hjá Burnley. Yfir tvöhundruð leikir að baki. Flestir í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann Berg verður klökkur í viðtalinu er hann er beðin um að útskýra það hvernig það verði fyrir hann að leika sinn síðasta leik fyrir Burnley á morgun. „Þetta verður tilfinningarík stund. Og það að fjölskylda mín verði viðstödd…“ segir Jóhann Berg og beygir af. „Þetta verður krefjandi stund en allt í góðu.“ Eitt er hins vegar víst. Það er að Jóhann Berg mun fá góða kveðjustund frá stuðningsmönnum Burnley sem munu án efa kunna að meta allt það sem hann hefur gert fyrir félagið. Viðtalið við Jóhann Berg í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. An emotional farewell from the Iceman who is proud to have been part of our club over the past 8 years 💙 pic.twitter.com/u1QbLZC3At— Burnley FC (@BurnleyOfficial) May 18, 2024 Tengdar fréttir Jóhann Berg fer frá Burnley í sumar Jóhann Berg Guðmundsson yfirgefur Burnley þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. 18. maí 2024 10:20 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira
Jóhann Berg leikur sinn síðasta leik fyrir Burnley þegar liðið mætir Nottingham Forest á Turf Moor í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Jóhann Berg kom til Burnley frá Charlton Athletic árið 2016 Einlægur Jóhann Berg birtist okkur í umræddu viðtali á samfélagsmiðlareikningum Burnley en þar stiklar hann á stóru varðandi tíma sinn hjá Burnley. Jóhann Berg hefur verið lykilmaður yfir lengri tíma hjá félaginu. Sá leikmaður af núverandi leikmönnum liðsins sem hefur verið hve lengst á mála hjá Burnley. Yfir tvöhundruð leikir að baki. Flestir í ensku úrvalsdeildinni. Jóhann Berg verður klökkur í viðtalinu er hann er beðin um að útskýra það hvernig það verði fyrir hann að leika sinn síðasta leik fyrir Burnley á morgun. „Þetta verður tilfinningarík stund. Og það að fjölskylda mín verði viðstödd…“ segir Jóhann Berg og beygir af. „Þetta verður krefjandi stund en allt í góðu.“ Eitt er hins vegar víst. Það er að Jóhann Berg mun fá góða kveðjustund frá stuðningsmönnum Burnley sem munu án efa kunna að meta allt það sem hann hefur gert fyrir félagið. Viðtalið við Jóhann Berg í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. An emotional farewell from the Iceman who is proud to have been part of our club over the past 8 years 💙 pic.twitter.com/u1QbLZC3At— Burnley FC (@BurnleyOfficial) May 18, 2024
Tengdar fréttir Jóhann Berg fer frá Burnley í sumar Jóhann Berg Guðmundsson yfirgefur Burnley þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. 18. maí 2024 10:20 Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira
Jóhann Berg fer frá Burnley í sumar Jóhann Berg Guðmundsson yfirgefur Burnley þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. 18. maí 2024 10:20