Stjóri Spurs ósáttur við viðhorfið: „Þetta er utan félagsins, innan þess, alls staðar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2024 13:31 Ange Postecoglou fórnar höndum á hliðarlínunni í leik Tottenham og Manchester City í gær. getty/Justin Setterfield Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, var ekki sáttur með hvernig leikmenn liðsins og stuðningsmenn þess nálguðust leikinn gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spurs tapaði leiknum, 0-2, og á því ekki lengur möguleika á að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Tapið þýðir líka að möguleikar erkifjendanna í Arsenal á að verða Englandsmeistarar minnkuðu til muna, eitthvað sem virtist vera einhverjum Tottenham-mönnum ofarlega í huga. Postecoglou segir nauðsynlegt að breyta hugarfarinu hjá Tottenham, ef liðið ætlar að nálgast þau bestu á Englandi. „Síðustu tveir sólarhringar hafa sýnt hversu óstyrkar stoðirnar eru,“ sagði Ástralinn eftir leikinn gegn City í gær. „Það þýðir bara að ég þarf að setjast aftur að teikniborðinu með nokkra hluti. Þetta er utan félagsins, innan þess, alls staðar. Þetta er áhugavert verkefni.“ Postecoglou vildi lítið tjá sig um fögnuð sumra stuðningsmanna Tottenham þegar Erling Haaland kom City yfir í leiknum í gær. Samt var ljóst að hann var ekki sáttur með viðhorf þeirra. „Ég hef ekki áhuga, félagi. Mér er alveg sama. Þetta er bara mín skoðun. Ég segi þér hana ekki. Þetta er bara fyrir mig. Ég er sá sem þarf að gera þetta. Þú getur myndað þér skoðun á þessu,“ sagði Postecouglou. „Ég las líklega rangt í stöðuna varðandi hvað er mikilvægt í viðleitni þinni til að verða sigurlið en það er allt í lagi. Þess vegna er ég hérna.“ Tottenham er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið mætir botnliði Sheffield United í lokaumferðinni á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Spurs tapaði leiknum, 0-2, og á því ekki lengur möguleika á að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Tapið þýðir líka að möguleikar erkifjendanna í Arsenal á að verða Englandsmeistarar minnkuðu til muna, eitthvað sem virtist vera einhverjum Tottenham-mönnum ofarlega í huga. Postecoglou segir nauðsynlegt að breyta hugarfarinu hjá Tottenham, ef liðið ætlar að nálgast þau bestu á Englandi. „Síðustu tveir sólarhringar hafa sýnt hversu óstyrkar stoðirnar eru,“ sagði Ástralinn eftir leikinn gegn City í gær. „Það þýðir bara að ég þarf að setjast aftur að teikniborðinu með nokkra hluti. Þetta er utan félagsins, innan þess, alls staðar. Þetta er áhugavert verkefni.“ Postecoglou vildi lítið tjá sig um fögnuð sumra stuðningsmanna Tottenham þegar Erling Haaland kom City yfir í leiknum í gær. Samt var ljóst að hann var ekki sáttur með viðhorf þeirra. „Ég hef ekki áhuga, félagi. Mér er alveg sama. Þetta er bara mín skoðun. Ég segi þér hana ekki. Þetta er bara fyrir mig. Ég er sá sem þarf að gera þetta. Þú getur myndað þér skoðun á þessu,“ sagði Postecouglou. „Ég las líklega rangt í stöðuna varðandi hvað er mikilvægt í viðleitni þinni til að verða sigurlið en það er allt í lagi. Þess vegna er ég hérna.“ Tottenham er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið mætir botnliði Sheffield United í lokaumferðinni á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Íslenski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn