Ten Hag vísar gagnrýni Rooneys til föðurhúsanna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2024 09:01 Öll spjót beinast að Erik ten Hag þessi dægrin. getty/Simon Stacpoole Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, kom leikmönnum sínum til varnar eftir að Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu félagsins, sagði að sumir þeirra neituðu að spila. Rooney var sérfræðingur Sky Sports um leik United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Þar sagði hann að nokkrir af leikmönnum United sem eru á meiðslalistanum gætu vel spilað en gerðu það ekki til að sleppa við gagnrýni. Ten Hag var spurður út í ummæli Rooneys á blaðamannafundi í gær. Hann sagði gagnrýni hans ekki eiga við rök að styðjast. „Þú sérð hér á æfingasvæðinu að leikmennina dauðlangar að spila. Bruno [Fernandes] fór í skoðun fyrir leikinn á sunnudaginn og [Marcus] Rashford gerði allt sem hann gat. Leikmenn eru staðráðnir í að spila. [Victor] Lindelöf og [Raphaël] Varane eru að æfa til að verða klárir fyrir bikarúrslitaleikinn,“ sagði Ten Hag en United mætir Manchester City í bikarúrslitum um þarnæstu helgi. Auk leikmannanna sem Ten Hag nefndi voru Lisandro Martínez, Harry Maguire, Luke Shaw, Mason Mount, Tyrell Malacia og Anthony Martial fjarri góðu gamni gegn Arsenal vegna meiðsla. United tapaði leiknum, 0-1. United tekur á móti Newcastle United í næstsíðasta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. United er í 8. sæti en Newcastle í því sjötta. Þremur stigum munar á liðunum. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Rooney var sérfræðingur Sky Sports um leik United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Þar sagði hann að nokkrir af leikmönnum United sem eru á meiðslalistanum gætu vel spilað en gerðu það ekki til að sleppa við gagnrýni. Ten Hag var spurður út í ummæli Rooneys á blaðamannafundi í gær. Hann sagði gagnrýni hans ekki eiga við rök að styðjast. „Þú sérð hér á æfingasvæðinu að leikmennina dauðlangar að spila. Bruno [Fernandes] fór í skoðun fyrir leikinn á sunnudaginn og [Marcus] Rashford gerði allt sem hann gat. Leikmenn eru staðráðnir í að spila. [Victor] Lindelöf og [Raphaël] Varane eru að æfa til að verða klárir fyrir bikarúrslitaleikinn,“ sagði Ten Hag en United mætir Manchester City í bikarúrslitum um þarnæstu helgi. Auk leikmannanna sem Ten Hag nefndi voru Lisandro Martínez, Harry Maguire, Luke Shaw, Mason Mount, Tyrell Malacia og Anthony Martial fjarri góðu gamni gegn Arsenal vegna meiðsla. United tapaði leiknum, 0-1. United tekur á móti Newcastle United í næstsíðasta leik sínum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. United er í 8. sæti en Newcastle í því sjötta. Þremur stigum munar á liðunum.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn