Tilboðið afturkallað og Eik öðlast frelsi til athafna á ný Atli Ísleifsson skrifar 10. maí 2024 13:33 Halldór Benjamín Þorbergsson er forstjóri Regins. Vísir/Arnar Stjórn Regins hefur óskað eftir og fengið heimild fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að falla frá valfrjálsu yfirtökutilboði þess í allt hlutafé Eikar fasteignafélags hf. Þetta kemur fram í tilkynningu Eikar til Kauphallar þar sem því er fagnað að niðurstaða sé komin í ferlið sem er sagt hafa haft hamlandi áhrif á starfsemi félagsins. Við afturköllun tilboðsins öðlist félagið frelsi til athafna á ný. „Hluthöfum Eikar barst opinberlega valfrjálst yfirtökutilboð frá Reginn þann 10. júlí 2023 en um mánuði áður hafði Reginn tilkynnt um að yfirtökutilboð yrði lagt fram. Tilboðið var sett fram í samræmi við ákvæði laga um yfirtökur nr. 108/2007. Stjórn Regins tilkynnti þann 29. apríl sl. um afturköllun á samrunatilkynningu þess til Samkeppniseftirlitsins vegna yfirtökutilboðsins og samhliða hugðist Reginn óska eftir heimild FME til að falla frá tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar sem nú hefur verið veitt í samræmi við lög um yfirtökur. Eik fagnar því að niðurstaða sé komin í þetta langa ferli sem tekur hefur um 11 mánuði og haft hamlandi áhrif á starfsemi þess þar sem félaginu var m.a. óheimilt að taka ákvarðanir sem gátu haft áhrif á tilboðið nema að fengnu fyrirframsamþykki hluthafafundar. Félagið hefur við afturköllun tilboðsins frelsi til athafna og gert aftur kleift að taka stefnumarkandi ákvarðanir sem sjálfstætt félag með öflugt eignasafn og skýra framtíðarsýn,“ segir tilkynningunni. Eik fasteignafélag Reginn Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Reginn afturkallar samrunatilkynningu við Eik Stjórn Regins hefur ákveðið að afturkalla samrunatilkynningu félagsins, sem send var inn til Samkeppniseftirlitsins í september í fyrra, vegna fyrirhugaðs samruna félagsins og Eikar fasteignafélags. Samhliða hyggst Reginn óska eftir heimild Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að falla frá valfrjálsu tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar 29. apríl 2024 20:41 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu Eikar til Kauphallar þar sem því er fagnað að niðurstaða sé komin í ferlið sem er sagt hafa haft hamlandi áhrif á starfsemi félagsins. Við afturköllun tilboðsins öðlist félagið frelsi til athafna á ný. „Hluthöfum Eikar barst opinberlega valfrjálst yfirtökutilboð frá Reginn þann 10. júlí 2023 en um mánuði áður hafði Reginn tilkynnt um að yfirtökutilboð yrði lagt fram. Tilboðið var sett fram í samræmi við ákvæði laga um yfirtökur nr. 108/2007. Stjórn Regins tilkynnti þann 29. apríl sl. um afturköllun á samrunatilkynningu þess til Samkeppniseftirlitsins vegna yfirtökutilboðsins og samhliða hugðist Reginn óska eftir heimild FME til að falla frá tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar sem nú hefur verið veitt í samræmi við lög um yfirtökur. Eik fagnar því að niðurstaða sé komin í þetta langa ferli sem tekur hefur um 11 mánuði og haft hamlandi áhrif á starfsemi þess þar sem félaginu var m.a. óheimilt að taka ákvarðanir sem gátu haft áhrif á tilboðið nema að fengnu fyrirframsamþykki hluthafafundar. Félagið hefur við afturköllun tilboðsins frelsi til athafna og gert aftur kleift að taka stefnumarkandi ákvarðanir sem sjálfstætt félag með öflugt eignasafn og skýra framtíðarsýn,“ segir tilkynningunni.
Eik fasteignafélag Reginn Fasteignamarkaður Tengdar fréttir Reginn afturkallar samrunatilkynningu við Eik Stjórn Regins hefur ákveðið að afturkalla samrunatilkynningu félagsins, sem send var inn til Samkeppniseftirlitsins í september í fyrra, vegna fyrirhugaðs samruna félagsins og Eikar fasteignafélags. Samhliða hyggst Reginn óska eftir heimild Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að falla frá valfrjálsu tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar 29. apríl 2024 20:41 Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Reginn afturkallar samrunatilkynningu við Eik Stjórn Regins hefur ákveðið að afturkalla samrunatilkynningu félagsins, sem send var inn til Samkeppniseftirlitsins í september í fyrra, vegna fyrirhugaðs samruna félagsins og Eikar fasteignafélags. Samhliða hyggst Reginn óska eftir heimild Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands til að falla frá valfrjálsu tilboði félagsins í allt hlutafé Eikar 29. apríl 2024 20:41