Bashar Murad endurgerir palestínskt lag föður síns Lovísa Arnardóttir skrifar 10. maí 2024 08:45 Bashar kemur fram á samstöðutónleikum í Malmö á morgun. Mynd/Fadi Dahabreh Bashar Murad sendir í dag frá sér smáskífuna, Stone, af væntanlegri plötu sem hann er að vinna með Einari Stef. Lagið er endurgerð af lagi sem hljómsveit föður hans gaf út. Bashard Murad ættu margir að þekkja úr Söngvakeppninni en hann lenti í öðru sæti á eftir Heru Björk með lag sitt Wild West. Í tilkynningu um útgáfuna segir að lagið Stone sé endurgerð af laginu „On Man” með palestínsku hljómsveitinni Sabreen sem Said Murad faðir Bashars stofnaði árið 1980. „Sabreen sömdu þetta magnaða lag á arabísku og það vísar í margt úr veruleika og táknheimi okkar Palestínumanna sem hefur mótar mig sem manneskju. Við Einar ákváðum að endurgera lagið og gera nýjan texta á ensku,” segir Bashar í tilkynningunni. Hann segir lagið í þjóðlagapoppstíl eins og Wild West. Textinn fjallar um baráttu Palestínufólks en um leið vonina um betra líf. Skiptir máli að eiga fyrirmyndir Bashar segist hafa notið góðs af Sabreen og upptökustúdíó hljómsveitarinnar. Ungir palestínskir tónlistarmenn fengu afnot af stúdíóinu eftir að hljómsveitin lét af störfum. Hann segir stúdíóið hafa verið leikvöll sinn fyrir alls kyns tilraunir sem gáfu honum tækifæri til að þróast sem tónlistarmaður. „Það skiptir máli að eiga fyrirmyndir og geta speglað sig í sinni eigin menningu og það varð kveikjan af þessu lagi sem við Einar höfum svo fundið stað í sköpunarferlinu á plötunni okkar,” segir Bashar. Bashar heldur tónleika í Iðnó laugardaginn 18. maí næstkomandi ásamt Einari. Einnig kemur hann einnig fram á Falastin Vision í Malmö, á morgun, laugardaginn 11. maí, á samstöðutónleikum með Palestínu. Tónleikarnir eru haldnir á sama tíma og lokakeppni Eurovision fór fram. Lokakeppni á morgun Seinni undankeppni fór fram í gær og var Ísrael meðal þeirra þjóða sem komst áfram í lokakeppnina. Þátttöku þeirra hefur verið mótmælt harðlega víða en samkvæmt veðbönkum eru þau nú líkleg til að sigra keppnina. Tónlist Svíþjóð Eurovision Palestína Ísrael Tengdar fréttir Fer fögrum orðum um júrólag Ísraels Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovisionfari fer fögrum orðum um framlag Ísraels í Eurovision, Hurricane, í viðtali við ísraelska Eurovision-miðilinn Euromix á kynningarviðburði keppninnar í Madríd á laugardaginn. 3. apríl 2024 22:33 „Ég get ekki gert upp á milli barna“ Hera Björk er á leið út til Svíþjóðar þar sem hún mun verða fulltrúi þjóðarinnar í Eurovision. Glaðbeitt. Hún var í hlaðvarpsþætti Einars Bárðarsonar fyrir skömmu og segist ekki geta beðið. 26. mars 2024 17:07 Fleiri vildu lag Heru en Bashar til Malmö Fleiri Íslendingar er óánægðir með framlag Íslands í Eurovision 2024, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar, en ánægðir, eða rúm fjörutíu prósent. Þó vildu fleiri á sama tíma að lagið yrði framlag Íslands frekar en lagið Wild West með Bashar Murad sem lenti í öðru sæti. Þá vilja flestir að Ísland sitji hjá í Eurovision í ár. 15. mars 2024 10:34 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira
Bashard Murad ættu margir að þekkja úr Söngvakeppninni en hann lenti í öðru sæti á eftir Heru Björk með lag sitt Wild West. Í tilkynningu um útgáfuna segir að lagið Stone sé endurgerð af laginu „On Man” með palestínsku hljómsveitinni Sabreen sem Said Murad faðir Bashars stofnaði árið 1980. „Sabreen sömdu þetta magnaða lag á arabísku og það vísar í margt úr veruleika og táknheimi okkar Palestínumanna sem hefur mótar mig sem manneskju. Við Einar ákváðum að endurgera lagið og gera nýjan texta á ensku,” segir Bashar í tilkynningunni. Hann segir lagið í þjóðlagapoppstíl eins og Wild West. Textinn fjallar um baráttu Palestínufólks en um leið vonina um betra líf. Skiptir máli að eiga fyrirmyndir Bashar segist hafa notið góðs af Sabreen og upptökustúdíó hljómsveitarinnar. Ungir palestínskir tónlistarmenn fengu afnot af stúdíóinu eftir að hljómsveitin lét af störfum. Hann segir stúdíóið hafa verið leikvöll sinn fyrir alls kyns tilraunir sem gáfu honum tækifæri til að þróast sem tónlistarmaður. „Það skiptir máli að eiga fyrirmyndir og geta speglað sig í sinni eigin menningu og það varð kveikjan af þessu lagi sem við Einar höfum svo fundið stað í sköpunarferlinu á plötunni okkar,” segir Bashar. Bashar heldur tónleika í Iðnó laugardaginn 18. maí næstkomandi ásamt Einari. Einnig kemur hann einnig fram á Falastin Vision í Malmö, á morgun, laugardaginn 11. maí, á samstöðutónleikum með Palestínu. Tónleikarnir eru haldnir á sama tíma og lokakeppni Eurovision fór fram. Lokakeppni á morgun Seinni undankeppni fór fram í gær og var Ísrael meðal þeirra þjóða sem komst áfram í lokakeppnina. Þátttöku þeirra hefur verið mótmælt harðlega víða en samkvæmt veðbönkum eru þau nú líkleg til að sigra keppnina.
Tónlist Svíþjóð Eurovision Palestína Ísrael Tengdar fréttir Fer fögrum orðum um júrólag Ísraels Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovisionfari fer fögrum orðum um framlag Ísraels í Eurovision, Hurricane, í viðtali við ísraelska Eurovision-miðilinn Euromix á kynningarviðburði keppninnar í Madríd á laugardaginn. 3. apríl 2024 22:33 „Ég get ekki gert upp á milli barna“ Hera Björk er á leið út til Svíþjóðar þar sem hún mun verða fulltrúi þjóðarinnar í Eurovision. Glaðbeitt. Hún var í hlaðvarpsþætti Einars Bárðarsonar fyrir skömmu og segist ekki geta beðið. 26. mars 2024 17:07 Fleiri vildu lag Heru en Bashar til Malmö Fleiri Íslendingar er óánægðir með framlag Íslands í Eurovision 2024, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar, en ánægðir, eða rúm fjörutíu prósent. Þó vildu fleiri á sama tíma að lagið yrði framlag Íslands frekar en lagið Wild West með Bashar Murad sem lenti í öðru sæti. Þá vilja flestir að Ísland sitji hjá í Eurovision í ár. 15. mars 2024 10:34 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Fleiri fréttir Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Sjá meira
Fer fögrum orðum um júrólag Ísraels Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovisionfari fer fögrum orðum um framlag Ísraels í Eurovision, Hurricane, í viðtali við ísraelska Eurovision-miðilinn Euromix á kynningarviðburði keppninnar í Madríd á laugardaginn. 3. apríl 2024 22:33
„Ég get ekki gert upp á milli barna“ Hera Björk er á leið út til Svíþjóðar þar sem hún mun verða fulltrúi þjóðarinnar í Eurovision. Glaðbeitt. Hún var í hlaðvarpsþætti Einars Bárðarsonar fyrir skömmu og segist ekki geta beðið. 26. mars 2024 17:07
Fleiri vildu lag Heru en Bashar til Malmö Fleiri Íslendingar er óánægðir með framlag Íslands í Eurovision 2024, lagið Scared of Heights í flutningi Heru Bjarkar, en ánægðir, eða rúm fjörutíu prósent. Þó vildu fleiri á sama tíma að lagið yrði framlag Íslands frekar en lagið Wild West með Bashar Murad sem lenti í öðru sæti. Þá vilja flestir að Ísland sitji hjá í Eurovision í ár. 15. mars 2024 10:34