„Erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu“ Siggeir Ævarsson skrifar 10. maí 2024 07:00 Dwight Yorke og Andy Cole á góðri stundu Mynd/Nordic Photos/Getty Allar helstu stjörnur úr liði Manchester United sem unnu þrennuna eftirsóttu árið 1999 voru mættar til að fagna frumsýningu væntanlegrar heimildamyndar, 99, í gærkvöldi. Myndin, sem framleidd er af Amazon Prime, fjallar um hið ótrúlega tímabil sem United átti veturinn 1998-99 en liðið varð þá fyrsta enska liðið til að vinna deildina, bikarinn og Meistaradeild Evrópu. Markaskorarnir Dwight Yorke og Andy Cole voru að sjálfsögðu mættir en Yorke var spurður um dapurt gengi félagsins í dag. „Við erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu. Hver sem ástæðan er. Það eru mjög margar spurningar en fátt um svör, því miður. Það er ekki margt sem við getum gert en við erum sorgmæddir yfir því hvar við stöndum sem klúbbur. Ég veit að það eru einhverjar breytingar í farvatninu en við erum langt frá þeim stað sem við viljum vera ef við ætlum okkur að keppa um enska titilinn á ný.“ "We're not in a good place" 🔴Dwight Yorke says Manchester United are a "long, long way" away from competing at the top at the treble documentary premiere 📺 pic.twitter.com/4jDIvsnRc7— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 9, 2024 Myndin verður aðgengileg á Amazon Prime frá og með 17. maí. Amazon hefur sagt að í myndinni verði myndbrot sem hafa aldrei verið sýnd áður. Þá eru einnig viðtöl við allar helstu stjörnur United frá þessu tímabili, svo sem stjórann Alex Ferguson og leikmenn eins og David Beckham, Gary Neville, Paul Scholes, Peter Schmeichel og Ole Gunnar Solskjaer. Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Myndin, sem framleidd er af Amazon Prime, fjallar um hið ótrúlega tímabil sem United átti veturinn 1998-99 en liðið varð þá fyrsta enska liðið til að vinna deildina, bikarinn og Meistaradeild Evrópu. Markaskorarnir Dwight Yorke og Andy Cole voru að sjálfsögðu mættir en Yorke var spurður um dapurt gengi félagsins í dag. „Við erum ekki á góðum stað sem fótboltalið í augnablikinu. Hver sem ástæðan er. Það eru mjög margar spurningar en fátt um svör, því miður. Það er ekki margt sem við getum gert en við erum sorgmæddir yfir því hvar við stöndum sem klúbbur. Ég veit að það eru einhverjar breytingar í farvatninu en við erum langt frá þeim stað sem við viljum vera ef við ætlum okkur að keppa um enska titilinn á ný.“ "We're not in a good place" 🔴Dwight Yorke says Manchester United are a "long, long way" away from competing at the top at the treble documentary premiere 📺 pic.twitter.com/4jDIvsnRc7— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 9, 2024 Myndin verður aðgengileg á Amazon Prime frá og með 17. maí. Amazon hefur sagt að í myndinni verði myndbrot sem hafa aldrei verið sýnd áður. Þá eru einnig viðtöl við allar helstu stjörnur United frá þessu tímabili, svo sem stjórann Alex Ferguson og leikmenn eins og David Beckham, Gary Neville, Paul Scholes, Peter Schmeichel og Ole Gunnar Solskjaer. Stiklu myndarinnar má sjá hér að neðan.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira